28. október 2014

CAPWIN

CAPWIN

CAPWIN –  Að endurskapa og virkja færni og lífmsarkmið brottfallsnemenda

CAPWIN er Evrópuverkefni unnið í samstarfi 7 landa og snýr að innleiðingu aðferða sem draga úr brotthvarfi. Aðferðunum er ætlað að styrkja fagfólk í vinnu sinni með brotthvarfsnemendum og gefa nemendum færi á að virkja styrkleika sína um leið og þeir skoða eigin ákvarðanatöku.

Markmið:

  • Að koma á jafnvægi á milli markmiða og leiða fagfólks til þess að efla sérfræðiþekkingu þeirra og vinnubrögð
  • Að útbúa verkfæri til greiningar og mats
  • Að hafa áhrif á faglegt viðhorf til brotthvarfsnemenda
  • Innleiðing í þremur þáttum:
    • Robert Michid aðferðin
      • Sálfélagsleg aðferð sem byggir á greiningu á ákvarðanatöku
      • Einstaklingur skoðar eigin ákvörðunartöku og ábyrgð
    • Verkfæri Arc en Ciel – workshop
      • Kennsluaðferð og námsmat sem byggir á virkni og styrkleikum nemenda
    • TPT teatern – gagnvirkt leikhús og handritagerð
      • Kennslumyndband til þjálfunar

Til baka í fréttir