1. október 2015

Flip the Classroom

Flip the Classroom

MSS stýrir Evrópuverkefninu Flip the Classroom, sem MSS vinnur að með fimm öðrum samstarfslöndum. Markmiðið með verkefninu er að læra um vendikennslu og hvernig nota eigi tæknina. Búið verður til námsefni til að nota í tungumálakennslu. Í tengslum við verkefnið var á síðasta ári haldið fimm daga námskeið fyrir kennara og verkefnastjóra um tæknina og hvernig hægt er að nýta hana í vendikennslu. Námskeiðið var haldið á Íslandi og var umsjón og skipulag í höndum MSS.

Smelltu hér til að skoða heimasíðu verkefnisins

Til baka í fréttir