13. maí 2019

Fræðslufundur um húsnæðislán

Fræðslufundur um húsnæðislán

Hvað þarft þú að vita áður en þú tekur húsnæðislán? Íbúðarlánasjóður heldur opinn fræðslufund í húsnæði MSS fimmtudaginn 16. maí kl. 17:00. Boðið verður upp á léttar veitingar og er aðgangur ókeypis.

Hvetjum alla áhugasama til að koma og fræðast um heim húsnæðislána.

Staðsetning: Krossmói 4a - 260 Reykjanesbæ

Til baka í fréttir