20. febrúar 2019

MSS í þættinum Skrefinu lengra á Hringbraut

MSS í þættinum Skrefinu lengra á Hringbraut

MSS fékk sjónvarpsstöðina Hringbraut í heimsókn fyrir stuttu þar sem farið var yfir hluta af starfsemi MSS og rætt við starfsfólk og fyrrverandi nemendur. Virkilega skemmtilegt að fá svona heimsókn og má sjá afrakstur þáttarins hér.

Til baka í fréttir