Markviss stjórnun

Sjálfstætt framhald af Sterkari stjórnandi. Námskeið ætlað millistjórnendum. Samanstendur af fjórum námskeiðsdögum og eykur og dýpkar þekkingu stjórnenda. Lögð er áhersla á fjölbreytni í vali á námskeiðum sem eru blanda fyrirlestra, umræðna, æfinga og hópavinnu.
Á námskeiðinu er meðal annars farið í eftirfarandi:

  • Leiðtogahæfni og leiðtogastílar
  • Markþjálfun
  • Markvissir fundir
  • Verkefnastjórnun

Til baka í námskeið