Aðrir háskólar

Háskólinn í Reykjavík

Frumgreinasvið
- Undirbúningur fyrir háskólanám

Kerfisfræði
- Kerfisfræði 120 ECTS diplómanám. Hluti af BS gráðu í Tölvunarfræði.

Iðnfræði
- Byggingariðnfræði
- Rafiðnfræði
- Véliðnfræði
- Rekstrariðnfræði, 30 ECTS diplómagráð ætluð iðnfræðingum

Byggingarfræði
- Byggingarfræði, 210 ECTS BSc nám fyrir þá sem hafa lokið sveinsprófi í byggingariðngrein. þeir sem hafa lokið byggingariðnfræði taka 120 ECTS.
 

Háskólinn á Hólum
 Ferðamálafræði
- Diplomanám, ásamt landvarðarréttindum
- Diplomanám í viðburðarstjórnun
- BA í ferðamálafræði, ásamt landvarðar- og staðarvarðarréttindum
- Meistarnám í ferðamálafræði

Fiskeldisfræði
- Diplomanám í fiskeldisfræði

Hestafræðideild
- BS í hestafræði- mögulegt að taka hluta bóklegra námskeiða í fjarnámi (í samstarfi við Lbhí)

Landbúnaðarháskólinn
Starfsmenntanám:
Búfræðinám
- Tekið er árlega inn í nám í búfræði

Garðyrkjubraut
- Blómaskreytingar
- Garðyrkjuframleiðsla
- Skógur og umhverfi
- Skrúðgarðyrkja - staðar og fjarnám
- Tekið er inn í garðyrkjugreinar annað hvert ár-næst haustið 2012

Háskólanám
- Náttúru- og umhverfisfræði
- Skógarfræði og landgræðsla
- Búvísindi
- Hestafræði fyrstu tvö árin
- Umhverfisskipulagsbraut er hægt að taka einstaka grunnáfanga með fjarnámslausnum en viðvera er í séráföngum brautarinnar.

 

Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum