Listasmiðja

Alda Sveinsdóttir heldur utan um listanámskeið fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks sem er fyrir alla föndurglaða listaunnendur. Unnið verður með pappamassa sem síðan verður málaður.

Kennt í húsnæði MSS á þriðjudögum frá kl. 16:00 - 18:00. Hefst 5. mars.

Námskeiðinu lýkur með sýningu á verkum þátttakennda.
Listasmiðja