Jóga og slökun

Ingibjörg jógakennari og þroskaþjálfi kennir fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks jóga og slökun, sem er kjörið fyrir þá sem vilja slaka vel á eftir amstur dagsins og komast í betra form á sama tíma. Tímarnir henta vel fyrir byrjendur sem og lengra komna.

Tímarnir fara fram í húsnæði MSS á þriðjudögum kl. 16:20 - 17:20. Námskeiðið hefst 12. febrúar og lýkur 16. apríl.
Jóga og slökun