Náms- og starfsráðgjöf

Ráðgjafar MSS bjóða fjölbreytta þjónustu s.s. almenna náms- og starfsráðgjöf, áhugasviðsgreiningar, lesblindugreiningar, þjónustu við fjarnemendur auk þess að þjónusta aðra fræðsluaðila á Suðurnesjum.

Hjá náms- og starfsráðgjafa er hægt að fá endurgjöf á vangaveltur um starfsferilinn, þróun í starfi og frekari upplýsingar um námsmöguleika, uppbyggingu náms og hvert það leiðir þig.

Frekari upplýsingar um náms- og starfsráðgjöf gefa:
Arndís Harpa Einarsdóttir: 
Steinunn Björk Jónatansdóttir: steinunn@mss.is

Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum