Lesblindugreining

MSS er með tengsl við sérfræðinga sem framkvæma lesblindugreiningar. Ráðgjafar MSS leiðbeina og hafa hafa milligöngu fyrir þá einstaklinga sem óska eftir greiningu. Sum stéttarfélög niðurgreiða greininguna. Greiningin kostar 30.000 krónur.

Frekari upplýsingar um lesblindugreiningu veita náms- og starfsráðgjafar MSS:

Arndís Harpa Einarsdóttir í síma 412 5951 eða arndisharpa@mss.is
Steinunn Björk Jónatansdóttir í síma 412 5940 eða steinunn@mss.is
Guðbjörg Gerður Gylfadóttir í síma 412 5958 eða gudbjorg@mss.is