Námskeið

MSS býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða fyrir einstaklinga t.d. tómstundanámskeið, tungumálanámskeið og tölvunámskeið. Námskeiðin eru haldin ef lágmarksþátttaka næst.

Nauðsynlegt er að skrá sig tímanlega á námskeiðin því nokkrum dögum fyrir námskeiðsbyrjun er tekin ákvörðun um hvort lágmarksþátttaka hafi náðst. Við vekjum athygli á að einnig er nauðsynlegt að skrá sig á þau námskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Námskeið hefst 24.03.2017

English for foreigners - Grindavík

The objectives of the course are to improve speaking skills and increase vocabulary. The course will be 24 teaching hours (24 x 40 min.) taught one af...

Námskeið hefst 27.03.2017

Sjúkleg streita - Sjúkraliðar og annað heilbrigðisstarfsfólk

Námskeiðið felur í sér fræðslu um streitu, hvað streita er, hvernig streituviðbrögð okkar hafa nýst okkur í gegnum aldirnar og hvernig streituviðbrögð...

Námskeið hefst 28.03.2017

Handverk úr hrosshári Þekkingarsetur Suðurnesja

Á námskeiðinu verður farið í gegnum hvernig tögl eru þvegin og meðhöndluð frá sláturhúsi til handverks ásamt því að skoða hvernig þau eru flokkuð og f...

Námskeið hefst 28.03.2017

Betri samskipti - Meira sjálfstraust

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir unglinga í 8.-10. bekk. Námskeiðinu er ætlað að styrkja sjálfsmynd unglinga og bæta vellíðan. Á námskeiðinu er lögð áher...

Námskeið hefst 03.04.2017

Íslenska 3

Reykjanesbær Kennsla fer fram á mánu- og miðvikudögum frá kl. 18:00 - 20:00.Íslenska 3Framhaldsnámskeið. Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar not...

Námskeið hefst 06.04.2017

Hnýtt og kastað Þekkingarsetur Suðurnesja

Farið verður yfir grunnatriði fluguhnýtinga og réttu handtökin við veiði á flugustöng kennd....

Námskeið hefst 26.04.2017

Leitaðu inn á við - Núvitund fyrir stjórnendur

Námskeið fyrir stjórnendur sem vilja tileinka sér nálgun núvitundar til að takast á við streitu daglegs lífs og auka almenna vellíðan sem skilar sér í...

Námskeið hefst 11.08.2017

Menntastoðir fjarnám

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af bóklegum greinum í iðnnámi. Lok...

Námskeið hefst 05.09.2017

Skrifstofuskóli

Dreifinám er blanda af stað- og fjarnámi og veitir nemendurm aukinn sveigjanleika til þess að stunda nám óháð tíma og rúmi. Fyrirlestrar, verkefni og ...

  • 1

Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum