Tómstundanámskeið

Námskeið hefst 25.01.2018

Grafíknámskeið FMR

Myndlistarfélagið í Reykjanesbæ stendur fyrir námskeiði í grafík .Kenndar verða óhefðbundnar grafíkaðferðir (painterly print) þar sem hugmyndaauðgi og...

Námskeið hefst 28.02.2018

Hnýtingar macramé

Á námskeiðinu verður farið yfir grunnaðferðina í macramé og þátttakendur munu svo nýta aðferðina í að búa til sitt eigið vegghengi.Allt efni er innifa...

Námskeið hefst 15.03.2018

Matarsóun og hvernig má draga úr henni Þekkingarsetur Suðurnesja

Þriðjungi af mat sem framleiddur er í heiminum er sóað og matarsóun er stórt alþjóðlegt vandamál sem eykur meðal annars á loftslagsbreytingar. Í þessu...

Námskeið hefst 10.04.2018

Flækingsfuglar á Suðurnesjum Þekkingarsetur Suðurnesja

Suðurnesin eru eitt af áhugaverðustu svæðum landsins þegar kemur að fjölbreyttu fuglalífi og þar hafa margir sjaldgæfir flækingsfuglar sést á síðustu ...

Námskeið hefst 11.04.2018

Nýttu verkfærakistu Google fyrir skjölin þín myndir og samskipti

Sístækkandi hópur einstaklinga og fyrirtækja þarf að koma samskiptum sínum og gögnum fyrir í skýjunum í kjölfar aukinnar notkunar smartsíma og tafla þ...

  • 1

Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum