Fullorðinsfræðsla fatlaðra - Leiklist

Leiklistarnámskeið sem fer fram einu sinni í viku, á miðvikudögum á milli kl. 16 og 18.
Á námskeiðinu verður unnið með framkomu á sviði, spuna og söng.
Námskeiðinu lýkur með uppskeruhátíð þar sem þátttakendur sýna afrakstur námskeiðsins í Frumleikhúsinu.

Námskeiðið hefst miðvikudaginn 26.apríl og stendur yfir í sex vikur.

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Halla Karen Guðjónsdóttir
Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum