video_image

Handverk úr hrosshári Þekkingarsetur Suðurnesja

Á námskeiðinu verður farið í gegnum hvernig tögl eru þvegin og meðhöndluð frá sláturhúsi til handverks ásamt því að skoða hvernig þau eru flokkuð og fléttuð eftir mismunandi aðferðum. Ef tími gefst verða taglhárin spunninn og slegin saman í reipi.

ATH. er hámarksfjöldi  á námskeiðið er 8 manns.

Kennslufyrirkomulag
Námskeiðið er haldið í Þekkingarsetri Suðurnesja Garðvegi 1 Sandgerði og fer fram dagana 28. 29. og 30. mars kl. 18:00-22:00.

Leiðbeinandi
Lene Zachariassen

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar veitir Berglind í síma 423-7555 eða á berglind@thekkingarsetur.is


Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum