Fullorðinsfræðsla fatlaðra - Jóganámskei

Ingibjörg jógakennari og þroskaþjálfi verður með jógatíma sem fara fram í húsakynnum MSS í Krossmóa 4 á mánudögum kl. 16.30. Námskeiðið hefst 19.febrúar og lýkur 9.apríl.

Kennt verður Kripalu jóga og áherslur lagðar á öndun, slökun og jógastöður. Kripalu jóga hefur jákvæð áhrif á andlegan og líkamlegan styrk og vinnur gegn kvíða.

Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum