Hádegisfyrirlestur - Kulnun í starfi

Erna Stefánsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá Forvörnum.

Fyrirlesturinn fjallar um kulnun í starfi og forvarnir. Áhersla er lögð á hvernig stjórnendur geta unnið með starfsfólki sínu til að bæta samskipti og öðlast frekari starfsánægju á vinnustað og þar með minnkað líkur á kulnun.

Fyrirlesturinn og léttur hádegisverður er í boði MSS

Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum