Spænska I - byrjendur

Námskeiðið byggist á töluðu máli en farið verður í undirstöður í málfræði mállýskur framburð og orðaforða til að nefna nokkra þætti. Þátttakendur eiga að geta spurt um einfalda hluti.

Kennt verður á mánu- og fimmtudögum kl. 17:30 19:30 ( 8 skipti ) í húsnæði MSS að Krossmóa 4a.
Leiðbeinandi er Harpa Magnúsdóttir
Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum