Tölvunámskeið II framhald

Tölvunámskeið fyrir þá sem hafa sem hafa sótt byrjendanámskeið eða hafa töluverða kunnáttu á tölvur.

Farið verður yfir Internetið og hvað það hefur spennandi uppá að bjóða – tölvupóstur – Ritvinnsla (Power point, word, excel), vefgeymslur Hvað er það ?

Skoðað atriði eins og dropbox, skydrive og Google docs ásamt því að skoða Google veldið að einhverju leiti. Markmiðið er að gera þátttakendur færari um að vinna sjálfstætt í Windows umhverfinu ásamt því að geta nýtt ofangreinda þætti.

ATH: Námskeiðið er eingöngu miðað við Windows stýrikerfið.

Leiðbeinandi er Helgi Biering og fer kennsla fram á mánu- og fimmtudögum kl. 14:00 til 16:00
Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum