Grunnmenntaskóli

Grunnmenntaskólinn er ætlaður þeim sem vilja styrkja sig í grunngreinum og/eða undirbúa sig fyrir frekara nám. Í Grunnmenntaskólanum öðlast þátttakendur trú á eigin getu og jákvætt viðhorf til náms styrkist auk þess sem sjálfstraust eykst.

Grunnmenntaskólinn er 300 kennslustunda nám sem mögulegt er að meta til 24 eininga.

Til baka