15. maí 2015

Let‘s study

Let‘s study er 2ja ára samstarfsverkefni sem MSS hóf með sjö öðrum samstarfslöndum árið 2015. Verkefninu er stýrt frá Litháen.

Í verkefninu verður safnað saman góðum starfsháttum í starfsnámi fyrir fólk með fatlanir. Markmiðið er að gera þessum verkefnum góð skil þannig að hægt sé að nýta sér verkefnin inní kennslu á milli samstarfslanda. Hringborðsumræður verða um hvert verkefni þar sem þátttakendur í verkefnunum fara yfir málin, hvernig þau hafa gengið og hvernig má sjá árangur af þeim. Einnig verða jafnréttismál hjá hverju landi skoðuð og þau borin saman. 

Til baka í erlend verkefni