15. ágúst 2015

Speaking for yourself

Speaking for yourself

Speaking for yourself er samstarfsverkefni fimm Evrópuþjóða, þ.e. Spánverja, Belga, Svía, Hollendinga og Íslendinga. Verkefnið snýst fyrst og fremst um það að skoða með hvaða hætti má bæta og auka hina eiginlegu talkennslu og þjálfun í tungumálanámi og skoða mismunandi aðferðir og leiðir til að efla nemendur á því sviði. Hluti af verkefninu felst í því að skoða kennsluaðferðir og reynslu tungumálakennara í fullorðinsfræðslu. Þá snýst verkefnið um að útbúa verkfærakistu ,,toolbox“ sem nýta má við mat á talfærni.

Verkefnið hófst árið 2014 en MSS tók við verkefninu af Farskóla norðurlands vestra fyrrihluta árs 2015.

Til baka í erlend verkefni