Haukur Hilmarsson

Ráðgjafi hjá Samvinnu

Ef þig vantar ráðgjöf varðandi starfsendurhæfingu þá er Haukur rétti maðurinn. Hann hefur mikinn áhuga á að heyra í þér og finna með þér styrkleika þína.

Haukur sinnir ráðgjöf, stuðningi og eftirfylgd með þátttakendum Samvinnu. Sérgrein Hauks er hegðun, samskipti og tilfinningar og hvernig þessir þættir hafa áhrif á líf okkar.
Menntun: B.a. í félagsráðgjöf, Financial Social Work (2013), Sveinspróf í rennismíði (2000) og stundar meistaranám við Háskóla Íslands í Uppeldissálfræði með áherslu á áhættuhegðun og forvarnir.


Haukur er fiskur sem hefur áhuga á undarlegu háttarlagi fólks. Hann er rólegur með eindæmum og á mjög auðvelt með að sitja kyrr. Haukur hefur mikinn áhuga á lestri fræðibóka og alls kyns fræðsluefni.

Til baka

Haukur Hilmarsson
Haukur Hilmarsson
Ráðgjafi hjá Samvinnu

Netfang:
haukur@mss.is

Sími:
421-7500 / 412-5953