Hólmfríður Karlsdóttir

Verkefnastjóri íslenskunámskeiða

Ef þig vantar aðstoð eða upplýsingar um námskeið í íslensku þá getur Hólmfríður aðstoðað þig. Hún getur hjálpað þér að skrá þig og meta hvaða námskeið hentar þér best.  Hólmfríður sér um utanumhald námskeiða og er í samskiptum við fyrirtæki varðandi starfstengd íslenskunámskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Hólmfríður kennir stærðfræði, UTN og bókfærslu fyrir MSS.

Menntun: B.Ed próf frá Kennaraháskóla Íslands og stundar nám við Endurmenntun Háskóla Íslands í Viðurkenndur bókari.

 

Hólmfríður er skipulögð meyja sem sér allt í jákvæðu Excel skjali Hún vill helst takast á við krefjandi verkefni og taka reglulega skrefið út fyrir þægindarammann.  Hún er mikil fjölskyldumanneskja og veit fátt betra en að rúnta á milli íþróttahúsa til að horfa á þau keppa í körfubolta. Hólmfríður heklar teppi í allskonar mynstrum til að gefa fjölskyldu og vinum. 

Til baka

Hólmfríður Karlsdóttir
Hólmfríður Karlsdóttir
Verkefnastjóri íslenskunámskeiða

Netfang:
holmfridur@mss.is

Sími:
421-7500 / 412-5962