Hrönn Auður Gestsdóttir

Þjónustufulltrúi

Ef þú hefur áhuga á að skella þér á tómstunda- og tungumálanámskeið eða fá upplýsingar vegna fjarnáms frá HA þá getur Hrönn hjálpað þér.
Hrönn veitir almenna þjónustu við leiðbeinendur og nemendur sem og upplýsingar um daglegt starf MSS, skráningu, stofubókanir, innheimtu námskeiðsgjalda og fleira. Hrönn sér líka um Facebook síðu og póstlista MSS.
Menntun: Stúdent af félagsfræðibraut FS, Viðskiptabraut FS, Ritaraskólinn Mímir, Almenni bókarinn frá HR, Máttur kvenna I Bifröst og Skrifstofuskólinn.   

 

Hrönn er ótrúlega skipulagður sporðdreki sem skilar verkefnum sínum eitursnöggt en í frítíma sínum stundar hún hestamennsku, knúsar kisurnar sínar og barnabörnin eða fer í sveitina.

Til baka

Hrönn Auður Gestsdóttir
Hrönn Auður Gestsdóttir
Þjónustufulltrúi

Netfang:
hronn@mss.is

Sími:
421-7500 / 412-5946