Særún Rósa Ástþórsdóttir

Verkefnastjóri

Ef þig langar að koma í Menntastoðir, Félagsliðann eða leikskóla- og stuðningsfulltrúabrú þá kemurðu til Særúnar.
Sérgrein Særúnar er kennslufræði fullorðinna, fjarnám, fjarkennsla og útikennsla. Hún notar og kennir miðlunaraðferðina sem er frábært verkfæri á starfsdögum, í hópavinnu, fundum og kennslu.
Menntun: B.Ed. próf frá Kennaraháskóla Íslands og stundar nám við Háskóla Íslands í Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á nám fullorðinna.

 

Særún Rósa er sporðdreki og náttúrubarn, hún trúir á álfa, engla og aðra vætti og elskar að ganga á fjöll, liggja í grænu grasi og fara á góða tónleika.

Til baka

Særún Rósa Ástþórsdóttir
Særún Rósa Ástþórsdóttir
Verkefnastjóri

Netfang:
saerun@mss.is

Sími:
421-7500 / 412-5952