Smári Þorbjörnsson

Verkefnastjóri á fyrirtækjasviði

Ef þú ert í rekstri og vilt kynna þér nám fyrir starfsfólkið þitt eða það hefur ákveðna fræðsluþörf þá talar þú við Smára.

Smári sér um nám fyrir atvinnulífið, veitir ráðgjöf til fyrirtækja og stofnana um mat á fræðsluþörf og uppbyggingu símenntunaráætlana, umsjón með einstökum verkefnum.
Menntun: B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og kennsluréttindi frá Háskólanum á Akureyri.


Bjartsýni og þekkingarleit einkenna bogmanninn Smára, því er hann á réttum stað á fyrirtækjasviði MSS. Nýjar hugmyndir, frelsi til þess að þróa námskeið fyrir öll fyrirtæki stór og smá, eiga vel við bogmann sem þrífst best við að vinna ögrandi verkefni.
Bogmaðurinn Smári þarf mikla hreyfingu og fjölbreytni í sitt líf, hann nýtir því frítimann til að rölta á fjall að elta hátíðarsteikurnar eða út á sjó að dorga í soðið.

Til baka

Smári Þorbjörnsson
Smári Þorbjörnsson
Verkefnastjóri á fyrirtækjasviði

Netfang:
smari@mss.is

Sími:
421-7500 / 412-5982