Monika Dorota Kruś

Verkefnastjóri

Monika er í barneignarleyfi frá janúar 2022.

Stjórnun, samvinna og samskipti í fjölmenningarlegum starfsmannahópi, innleiðing jákvæðrar fyrirtækjamenningar og/eða úrlausn krísuástands - Ef þú þarft stuðning eða handleiðslu við eitthvert þessara viðfangsefna þá er Monika Dorota Kruś rétta manneskjan til að hafa samband við.

Monika getur undirbúið þjálfun eða markþjálfun (e. coaching) og er prógrammið ávalt samið sérstaklega fyrir hvern og einn viðskiptavin.

Monika er sérfræðingur í mannauðsstjórnun (með BA gráðu frá University of Computer Sciences and Skills), markþjálfun og viðskiptamarkþjálfun (Business Coach and Trainer – Coaching Clinic) og vottuð sem ráðgjafi DISC D3 (greiningartæki til að kanna hæfni og hæfileika). Monika er pólsku- og enskumælandi og stefnir á að hafa góð tök á íslenskunninni innan tíðar.

Monika hefur áhuga á galdri og stjörnuspeki. Henni finnst gaman að ganga berfætt um í skóginum, dansa og ferðast.

Go back

Monika Dorota Kruś
Monika Dorota Kruś
Verkefnastjóri

Email:
monika@mss.is

Phone:
421-7500 / 412-5970