Sigríður Helga Georgsdóttir

Þjónustufulltrúi

Sigríður er þjónustufulltrúi MSS, ef þig vantar upplýsingar um nám, þjónustu og stofubókanir þá hefur hún svörin við því. Ekki hika við að hafa samband og hún mun þjónusta þig með bros á vör.

Sigríður eða Sirrý eins og hún er kölluð er bogmaður. Hún er lífsglöð, opin og alltaf á ferðinni. Henni finnst gaman að ferðast enda er hún alltaf á öðru hundraðinu, hvort sem að það er í ferðalögum eða í daglegu amstri. Hún er áhugamenneskja um golf og er mikil spilakona  Hún er fjölskyldukona fram í fingurgóma og þykir fátt betra en samvera með fjölskyldunni sinni og samvera í sumarbústað þeirra hjóna 

 

Go back

Sigríður Helga Georgsdóttir
Sigríður Helga Georgsdóttir
Þjónustufulltrúi

Email:
sigridur@mss.is

Phone:
421-7500 / 412-5946