Dyravarðanámskeið

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum auglýsir dyravarðarnámskeið í samstarfi við lögregluna á Suðurnesjum.

Námskeiðið hentar vel starfandi dyravörðum, þeim sem stefna á að starfa sem dyraverðir og starfsfólki veitingahúsa, skemmtistaða, hótela og þeim sem vinna næturvaktir á til dæmis þessum stöðum.


Námsgreinar og áherslur:

·  Ábyrgð og hlutverk dyravarða

  • Fíkniefni – fræðsla
  • Skoðun skilríkja
  • Samskipti dyravarða og lögreglu
  • Lög um veitinga-, skemmtistaði og gististaði
  • Borgaraleg handtaka

·  Skyndihjálp fyrir dyraverði

  • Skírteini frá RKÍ

·  Brunavarnir

  • Fyrirlestur
  • Vettvangsferð

·  Réttindi og skyldur

  • Tryggingar í starfi
  • Réttindi og skyldur

·  Sjálfsvörn

  • Sjálfsvörn/Handtaka
  • Æfingar 


Kennslufyrirkomulag:

Kennsla mun fara fram í húsnæði MSS í Krossmóa á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum frá 17:00 - 20/21:00, á tímabilinu

Námskeiðið fer fram á ensku.


Skilyrði til þátttöku:

  • Þeir sem ætla að starfa við dyravörslu þurfa samþykki lögreglustjóra.
  • Þátttakendur þurfa að hafa hreint sakavottorð.


Styrkir vegna námskeiðsgjalda:

Hægt er að sækja um styrki vegna skólagjalda til fræðslusjóða stéttarfélaga og VMST.


Nánari upplýsingar:

Frekari upplýsingar veita Áslaug og Hólmfríður í síma 421-7500 eða aslaug@mss.is / holmfridur@mss.is

Cena: 74.800
Time period: 7. października - 18. października

Apply
Dyravarðanámskeið