Sár og sárameðferð
Á námskeiðinu verður fjallað um líffræði húðar, gróningu sára, helstu tegundir sára, meðferð, umbúðir og eiginleika þeirra. Verkleg kennsla í umbúðalögum.
Einnig verður fjallað um það hvernig andlegir þættir geta haft áhrif á bata sjúklings.
Leiðbeinandi: Eyrún Ósk Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur á göngudeild skurðlækninga B3.
Tími: 9., 10. og 12. febrúar
Klukkan:17:00 – 21:00
Punktar fyrir sjúkraliða: 15 punktar fyrir 12 klst námskeið
Cena: 41.500
Time period: 9. lutego - 12. lutego