Kristín Hjartardóttir

Project manager kursów jezyka islandzkiego

Ef þig langar að læra íslensku skaltu hafa samband við Kristínu, hún getur hjálpað þér að skrá þig og meta hvaða námsskeið hentar best fyrir þig. Kristín sér um utanumhald tungumálanámskeiða og sinnir námsleiðum fyrir fólk af erlendum uppruna.

Auk þess sinnir Kristín kennslu, verkefnastjórnun og öðrum verkefnum.  

Menntun: Kristín er með B.Ed. gráðu í grunnskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands og M.Ed gráðu í stjórnunarfræðum menntastofnana frá Háskóla Íslands.

Kristín er krabbi sem líður best heima hjá sér eða í sveitinni. Hún er jákvæð, bjartsýn og fróðleiksfús. Kristín þarf að hafa nóg að gera, kemur sér í nefndir og ráð allstaðar sem hún getur og þrífst vel í skipulögðu kaósi.

Wróć

Kristín Hjartardóttir
Kristín Hjartardóttir
Project manager kursów jezyka islandzkiego

Adres e-mail:
kristin@mss.is

Numer telefonu:
421-7500 / 412-5982