Áslaug Bára Loftsdóttir

Verkefnastjóri

Ef þú ert fullorðinn námsmaður þá kemur þú líklega til með að njóta krafta Áslaugar, kennslufræði fullorðinna er einmitt ein af sérgreinum hennar.

Áslaug er verkefnastjóri yfir Menntastoðum og veitir upplýsingar varðandi námið og tilhögun þess.

Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ, DP í Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á nám fullorðinna einnig frá HÍ.


Áslaug er dæmigerður krabbi, sem líður best í heimilislegu umhverfi. Hún ber umhyggju fyrir öðrum og heldur góðar og skemmtilegar veislur. Hún trúir á líf eftir þetta líf og mun elska þig líka þar.

Go back

Áslaug Bára Loftsdóttir
Áslaug Bára Loftsdóttir
Verkefnastjóri

Email:
aslaug@mss.is

Phone:
421-7500 / 412-5952