Þórdís Marteinsdóttir

Ráðgjafi hjá Samvinnu

Ef þig vantar ráðgjöf varðandi starfsendurhæfingu þá gæti Dísa aðstoðað þig. Dísa hefur sérstakan áhuga á heilsueflingu, hreyfingu og lýðheilsu. Hún vill aðstoða fólk við að bæta og efla heilsu sína og viðhalda almennri færni í daglegu lífi. Dísa sinnir ráðgjöf, stuðningi og eftirfylgd með þátttakendum Samvinnu.

Menntun: BA í þroskaþjálfafræðum frá Háskóla Íslands, diplóma í afbrotafræði og hagnýttri heilsueflingu.

Dísa er Vog sem elskar að aðstoða aðra. Hún er mikil orkubolti sem situr sjaldan kyrr. Hún hefur mikin áhuga á hreyfingu og heilsusamlegu lífi. Hún er dugleg, jákvæð, langoftast hávær, ákveðin og elskar að takast á við ný verkefni.

Go back

Þórdís Marteinsdóttir
Þórdís Marteinsdóttir
Ráðgjafi hjá Samvinnu

Email:
thordis@mss.is

Phone:
421-7500 / 412-5953