Fagnám fyrir starfsmenn leikskóla ásamt íslenskunámi
Fyrir hverja:
Námið er ætlað þeim sem lokið hafa leikskólasmiðju eða eru metnir inn í námið
Markmið:
- Efla þátttakendur í íslensku með áherslu á störf með börnum
- Auka hæfni til að takast á við starf með börnum
- helstu kenningar um uppeldisfræði, þroskaeinkenni og frávik
- Aðalnámskrár leikskóla, listastarf og örvun í þroska barna, tölvufærni, samskiptafærni og fleira.
- Vinnustaðaheimsóknir
Kennsluaðferðir:
Kennt í MSS og vinnustöðum sem eru í samstarfi við MSS
Námsmat:
Verkefnavinna og virk þátttaka
Lengd:
Alls 180 klukkustundir
Tími:
Námið hefst 9. janúar og lýkur 30. mars 2023
Kennt verður alla virka daga frá 9:00-14:00
Kennt verður samkvæmt námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
Námið er styrkt af Vinnumálastofnun
Minnum á styrki starfsmenntasjóða stéttafélaganna
Nánari upplýsingar:
Nanna Bára og Hólmfríður í síma 4217500 í tölvupósti nanna@mss.is og holmfridur@mss.is
Verð á námsleiðum er birt með fyrirvara um breytingar
Price: 99.000 ISK
Time period: January 9. - March 30.
