Fréttir

Heimsókn fyrrum nemenda í viku símenntunar

19. apríl 2017

Í tilefni af viku símenntunar fengum við nokkra fyrrum nemendur okkar í heimsókn í hádeginu. Þau Eybjörg Helga Daníelsdóttir, Jóhanna Björk Sigurbjö...

Sjá meira

Raunfærnimat í fisktækni – fáðu reynslu þína og þekkingu í starfi metna til formlegra eininga

11. apríl 2017

Raunfærnimat í Fisktækni er mat á færni þinni og þekkingu í sjávarútvegstengdum greinum. Lagt er mat á reynslu þína í samtali og hún metin jafngildi...

Sjá meira

Kynning á Speaking for youselv

10. apríl 2017

Velkomin á kynningu um talkennslu og sjálfstæð vinnubrögð í tungumálakennslu.   Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum hefur undanfarin 2 ár tekið þá...

Sjá meira

Steinunn og Anna Lóa skrifa um náms- og starfsráðgjöf

04. apríl 2017

Steinunn og Anna Lóa náms- og starfsráðgjafar skrifuðu grein sem birtist á visi.is um ráðgjöf sem öllum stendur til boða og hvetja einstaklinga til ...

Sjá meira

MSS leitar að öflugum starfsmanni

29. mars 2017

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum leitar að framúrskarandi starfsmanni  sem vill starfa með okkur í Samvinnu starfsendurhæfingardeild.  Starfssvið...

Sjá meira

Hámarksárangur í atvinnulífinu - hádegisfyrirlestur

28. mars 2017

Hámarksárangur í atvinnulífinu - virkjun liðsandans MSS býður til hádegisfyrirlestrar fimmtudaginn 6. apríl frá kl. 12:00 – 13:00. Á fyrirlest...

Sjá meira

Lokaráðstefna og fimmti alþjóðlegi fundur samstarfsaðila í ELVETE samstarfsnetinu

10. janúar 2017

Lokaráðstefnan í ELVETE Evrópuverkefninu (Employer-Led Vocational Education and Training in Europe) var haldin 29. nóvember síðastliðinn í Brussel í...

Sjá meira

Hátíðarkveðja frá starfsfólki MSS

23. desember 2016

Starfsfólk MSS óskar öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Við viljum vekja athygli á að hægt er að skrá sig á námskeið í gegnum hei...

Sjá meira

Yfir 400 manns hafa tekið fjarnám Menntastoða

19. desember 2016

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Háskólanna eða fyrir nemendur sem stefna á frekara iðnnám. Markmið með námsleiðinni er meða...

Sjá meira

Fréttabréf 2 í Flip The Classroom Evrópuverkefninu

19. desember 2016

Gefið hefur verið út fréttabréf 2 í Evrópuverkefninu Flip The Classroom sem MSS er þátttakandi í. Smellið á fréttabréfið til að opna það í fullri s...

Sjá meira

Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum