Fréttir

14. júní 2019

MSS hlýtur EQM+ gæðavottun

MSS fékk afhenta staðfestingu á EQM+ gæðavottuninni nú fyrr í vikunni. Vottunin tekur til hönnunar, þróunar og umsýslu náms í fullorðinsfræðslu, náms-...

Lesa meira

4. júní 2019

Útskrift námsleiða hjá MSS

Miðvikudaginn 29. maí fór útskrift námsleiða fram hjá MSS en að þessu sinni útskrifuðust 61 nemandi af fjórum námsleiðum. Útskrifað var úr Grunnmennta...

Lesa meira

16. maí 2019

MSS auglýsir eftir verkefnastjóra

MSS óskar eftir öflugum og metnaðarfullum verkefnastjóra til starfa. Verkefnastjórinn er hluti af MSS teyminu sem skipuleggur og heldur utan um nám fy...

Lesa meira

13. maí 2019

Forsetaheimsókn

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson og kona hans frú Eliza J. Reid hafa verið í opinberri heimsókn í Reykjanesbæ dagana 2.-3. maí. MSS varð þ...

Lesa meira

13. maí 2019

Fræðslufundur um húsnæðislán

Hvað þarft þú að vita áður en þú tekur húsnæðislán? Íbúðarlánasjóður heldur opinn fræðslufund í húsnæði MSS fimmtudaginn 16. maí kl. 17:00. Boðið verð...

Lesa meira

23. apríl 2019

Raunfærnimat í verslunarfulltrúa

Vinnur þú við verslun og/eða þjónustu eða hefur reynslu af því? Langar þig til að styrkja stöðu þína á vinnumarkaði eða bæta við menntun þína? Ef þú e...

Lesa meira

15. apríl 2019

Stökkpallur – jákvæð samskipti og góð tengsl

Undanfarnar vikur hefur hópur ungs fólks stundað nám í Stökkpallinum hjá MSS. Stökkpallurinn er ætlaður þeim sem horfið hafa frá námi og/eða eru án at...

Lesa meira

27. mars 2019

Hádegisfyrirlestur í boði MSS – Jákvæð samskipti á vinnustöðum

Pálmar Ragnarsson er fyrirlesari og körfuboltaþjálfari sem hefur slegið í gegn með fyrirlestrum um jákvæð samskipti....

Lesa meira

18. mars 2019

Endurmenntun atvinnubílstjóra hjá MSS

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum kynnir með ánægju aukið námskeiðsframboð með tilkomu endurmenntunar atvinnubílstjóra hjá MSS. Samgöngustofa hefur ve...

Lesa meira

4. mars 2019

Heimsókn á bókasafn Reykjanesbæjar

Á dögunum fór 14 manna hópur frá MSS í heimsókn á bókasafn Reykjanesbæjar. Hópurinn samanstendur af pólskumælandi fólki sem eru þátttakendur í námslei...

Lesa meira