Fréttir

Lokaráðstefna og fimmti alþjóðlegi fundur samstarfsaðila í ELVETE samstarfsnetinu

10. janúar 2017

Lokaráðstefnan í ELVETE Evrópuverkefninu (Employer-Led Vocational Education and Training in Europe) var haldin 29. nóvember síðastliðinn í Brussel í...

Sjá meira

Hátíðarkveðja frá starfsfólki MSS

23. desember 2016

Starfsfólk MSS óskar öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Við viljum vekja athygli á að hægt er að skrá sig á námskeið í gegnum hei...

Sjá meira

Yfir 400 manns hafa tekið fjarnám Menntastoða

19. desember 2016

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Háskólanna eða fyrir nemendur sem stefna á frekara iðnnám. Markmið með námsleiðinni er meða...

Sjá meira

Fréttabréf 2 í Flip The Classroom Evrópuverkefninu

19. desember 2016

Gefið hefur verið út fréttabréf 2 í Evrópuverkefninu Flip The Classroom sem MSS er þátttakandi í. Smellið á fréttabréfið til að opna það í fullri s...

Sjá meira

ICON - Inverted Classroom Online

17. nóvember 2016

MSS er samstarfsaðili í nýju og spennandi alþjóðlegu verkefni ICON, inverted classroom online en fyrsti fundur fór fram í Leiria í Portúgal dagana 9...

Sjá meira

Frábær mæting á hádegisfyrirlestur fyrirtækjasviðs MSS

03. nóvember 2016

Það var frábær mæting á hádegisfyrirlestur fyrirtækjasviðs MSS miðvikudaginn 2. nóvember þegar Eyþór Eðvarðsson frá Þekkingarmiðlun kom í heimsókn o...

Sjá meira

Að hefja nám á fullorðinsárum - Hádegisfyrirlestur kennslufræðasviðs

21. október 2016

Kennslufræðasvið MSS býður til hádegisfyrirlestrar þar sem tekin verður til umfjöllunar áskorun sem blasir við fólki sem hyggur á nám á fullorðinsár...

Sjá meira

Er góður starfsandi lykillinn að velgengni fyrirtækja?

11. október 2016

Fyrirtækjasvið MSS býður til hádegisfyrirlestrar þar sem tekin verður til umfjöllunar áskorun sem blasir við stjórnendum reglulega. Smelltu á myndin...

Sjá meira

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Menntastoðir á vorönn 2017

27. september 2016

Sú nýbreytni verður tekin upp að nú verður alltaf hægt að koma inn í fjarnámið, þ.e. alltaf þegar ný lota hefst. Þannig er nemendum gefinn meiri sve...

Sjá meira

Nýtt fréttabréf í Flip The Classroom Evrópuverkefninu

26. september 2016

Nýtt fréttabréf hefur verið gefið út í Evrópuverkefninu Flip The Classroom sem MSS er aðili að.  Verkefnið snýst um Vendikennslu og hvernig nýta má...

Sjá meira

Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum