Fréttir

8. janúar 2019

Fyrirtæki á Suðurnesjum nýta sér Fræðslustjóra að láni

Undanfarið ár hafa fyritæki í ferðaþjónustu verið dugleg við að nýta sér Fræðslustjóra að láni en verkefnið felur í sér að fyrirtæki þar sem starfsmen...

Lesa meira

8. janúar 2019

Útskrift námsleiða hjá MSS

Þriðjudaginn 18. desember var haldin sameiginleg útskrift námsleiða hjá MSS en að þessu sinni útskrifuðust 60 nemendur úr fjórum námsleiðum. Útskrifta...

Lesa meira

18. október 2018

Ársfundur MSS

Ársfundur MSS var haldinn 8. október síðastliðinn.  Guðjónína Sæmundsdóttir forstöðumaður fór yfir ársskýrslu og ársreikning stofnunarinnar. Ljóst er ...

Lesa meira

10. september 2018

Fyrstu stóru Menntabúðirnar á Suðurnesjum - fagfólk af öllum skólastigum eflir tengsl og lærir saman

Fimmtudaginn 6. september síðastliðinn var fagfólki í skólasamfélaginu á Suðurnesjum boðið til Menntabúða í húsnæði MSS að Krossmóa 4. Forsaga að búðu...

Lesa meira

3. september 2018

Saga MSS og Samvinnu - afmælisrit

Um þessar mundir fagnar MSS 20 ára afmæli og Samvinna 10 ára afmæli og að því tilefni er nú komið út afmælisrit þar sem sagan er skoðuð og helstu þátt...

Lesa meira

25. júní 2018

Útskrift úr Kvikmyndasmiðju

Fimmtudaginn 21. júní lauk kvikmyndasmiðju hjá MSS. Kvikmyndasmiðjan er unnin í samstarfi við Stúdíó Sýrland en hún hefur verið afar vinsæl undanfarin...

Lesa meira

22. júní 2018

MSS lokar kl. 14:00 föstudaginn 22. júní vegna leiks Íslands á HM

...

Lesa meira

8. júní 2018

Fjölmennasta útskrift MSS

Föstudaginn 1. júní fór sameiginleg útskrift námsleiða fram við hátíðlega athöfn í húsnæði MSS að Krossmóa. Að þessu sinni útskrifuðust hátt í 70 neme...

Lesa meira

2. maí 2018

Skapandi forysta

MSS býður á hádegisfyrirlestur um skapandi forystu.Sigrún Sævarsdóttir Griffiths fjallar um aðferðir skapandi forystu og hvernig þær má nýta til þess ...

Lesa meira

26. apríl 2018

Morgunerindi í boði MSS - Árangursrík stjórnun

MSS býður til morgunverðarfundar þar sem farið verður yfir það hvað einkennir stjórnendur fyrirtækja sem ná árangri og þá sérstaklega litið til þjónus...

Lesa meira