Það er aldrei of seint að læra

Kynntu þér námsframboð okkar hér á vefnum eða komdu til okkar í ráðgjöf og skoðaðu þína möguleika

Panta ráðgjöf Sjá nám í boði

Íslenska 2

Nám hefst: 19. janúar
Verð: 46.000

Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum í tímum. Allir þættir tungumálsins þjálfaðir: skilningur, hlustun, tal, lestur og ritun. Jafnframt er farið í málfræði. Námskeiðið hefst þegar næg þátttaka hefur náðst í hóp. Nánari upplý...

Lesa meira

Spænskunám fyrir byrjendur

Nám hefst: 19. janúar
Verð: 35.000

Námskeiðið er ætlað byrjendum í spænsku. Grunnorðaforði er þjálfaður á fjölbreyttan hátt og farið er í einföld undirstöðu atriði í málfræði. Áhersla er á einfaldan orðaforða sem þjálfaður er í gegnum rit- og talmál.Námið fer fram á íslensku og spænsk...

Lesa meira

Skrifstofuskóli I

Nám hefst: 19. janúar
Verð: 60.000

Skrifstofuskólinn er ætlaður fólki á vinnumarkaði sem er 18 ára eða eldra, hefur stutta formlega skólagöngu að baki, vinnur v...

Lesa meira

Skrifstofuskóli I / Office School I

Nám hefst: 19. janúar
Verð: 60.000

The office school is intended for people in the labor market who are 18 years or older, have had short formal schooling, curr...

Lesa meira

Íslenska 1

Nám hefst: 20. janúar
Verð: 46.000

Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum í tímum. Allir þættir tungumálsins þjálfaðir: skilningur, hlustun, tal, lestur og ritun. Jafnframt er farið í málfræði. Námskeiðið hefst þegar næg þátttaka hefur náðst í hóp. Nánari uppl...

Lesa meira

Icelandic for health care workers

Nám hefst: 21. janúar
Verð: 26.000

The course is designed to prepare participants in the basic use of the Icelandic language for work with the sick and elderly.Teacher: Jón Garðar Viðarsson nurseTime: Mondays and Thursdays from 21st of January 2021 to 4th of February at 13.00-15.00.Gr...

Lesa meira

Stökkpallur / Platforma do skoków

Nám hefst: 25. janúar
Verð: 68.000

Badanie koncentruje się na budowaniu umiejętności komunikacyjnych, wzmacnianiu pewności siebie i szkoleniu studentów do uczes...

Lesa meira

Færni í ferðaþjónustu I

Nám hefst: 25. janúar
Verð: 15.000

Færni í ferðaþjónustu I er námsleið sem er ætluð starfsmönnum í ferðaþjónustu eða þeim sem stefna að starfi í greininni. Námi...

Lesa meira

Stökkpallur

Nám hefst: 25. janúar
Verð: 68.000

Í náminu er lögð áhersla á að byggja upp samskiptafærni, efla sjálfstraust og þjálfa námsmenn til atvinnuþátttöku í mismunand...

Lesa meira

Samfélagstúlkun

Nám hefst: 25. janúar
Verð: 49.000

Markmið með náminu er að einstaklingar sem sinna samfélagstúlkun öðlist þá hæfni sem þarf til að sinna skilgreindum viðfangse...

Lesa meira

Færni í ferðaþjónustu I / Skills in Tourism I

Nám hefst: 25. janúar
Verð: 15.000

Skills in Tourism I is intended for employees in the tourism industry or those who aim to work in the industry. The program e...

Lesa meira

Stökkpallur / Jump Platform

Nám hefst: 25. janúar
Verð: 68.000

The program focuses on building communication skills, strengthening self-confidence and training participants to work in vari...

Lesa meira

Grunnmenntaskóli

Nám hefst: 27. janúar
Verð: 75.000

Grunnmenntaskólinn er tilvalinn fyrir þá sem hafa ekki lokið grunnskólaprófi að fullu eða langar að byrja aftur í námi eftir ...

Lesa meira

Sterkari starfsmaður / Stronger Employee

Nám hefst: 28. janúar
Verð: 38.000

Stronger Employee – Information Technology and Communication  The program Stronger Employee – Information Technology and Comm...

Lesa meira

Sterkari starfsmaður / Silniejszy pracownik - technologie informacyjne i komunikacja

Nám hefst: 28. janúar
Verð: 38.000

Program szkoleniowy Silniejszy Pracownik - Informatyka i Komunikacja przeznaczony jest dla osób na rynku pracy, które chcą po...

Lesa meira

Íslensk menning og samfélag - Kennt á pólsku

Nám hefst: 1. febrúar
Verð: 40.000

Islandia – kultura i społeczeństwo Islandia – kultura i społeczeństwo to program dla osób obcego pochodzenia, które komuniku...

Lesa meira

Skrifstofuskóli II

Nám hefst: 1. febrúar
Verð: 60.000

Skrifstofuskóli II er sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á að ná sér í góðan undirbúning fyrir skrifstofustörf eða hugar ...

Lesa meira

Kvikmyndagerð

Nám hefst: 4. febrúar
Verð: 8.000

Fullorðinsfræðsla fatlaðs fólks býður upp á námskeið fyrir allt kvikmyndaáhugafólk þar sem farið verður í helstu þætti kvikmyndagerðar, allt frá handritsskrifum, upptökum, leik og eftirvinnslu. Í námskeiðinu verður verður búin til kvikmynd frá grunni...

Lesa meira

Fagmennska og mannlegi þátturinn

Nám hefst: 6. febrúar
Verð: 19.900

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmiðið er að bílstjórinn skilji að þekking og færni er undirstaða fagmennsku. Bílstjórinn þekki þætti í daglegu lífi og starfsumhverfi sem hafa áhrif á öryggi hans, heilsufar, andlega og líkamlega líðan. Hann þekki e...

Lesa meira

Farþegaflutningar

Nám hefst: 7. febrúar
Verð: 19.900

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Farþegaflutningar Markmiðið er að bílstjórinn þekki atriði er lúta sérstaklega að akstri hópbifreiða, farþegaflutningum, ábyrgð bílstjóra á öryggi farþega og almennt að þjónustuhlutverki bílstjóra, náttúruvernd, ferðame...

Lesa meira

Tækniþjónusta / Technical Service

Nám hefst: 8. febrúar
Verð: 60.000

The Technical Services program is based on studying practical topics related to technical service for customers and colleague...

Lesa meira

Matreiðslunámskeið

Nám hefst: 9. febrúar
Verð: 6.000

Í matreiðslunámskeiði Fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks verður kennt að elda einfalda og bragðgóða rétti sem hitta í mark. Unnið er eftir myndrænum/skrifuðum uppskriftum og munnlegum fyrirmælum eftir þörfum þátttakenda. Kennt verður í eldhússtofu Fjölb...

Lesa meira

Lög og reglur

Nám hefst: 13. febrúar
Verð: 19.900

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmiðið er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma. <P/...

Lesa meira

Skyndihjálp

Nám hefst: 14. febrúar
Verð: 19.900

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmið námskeiðsins er: Hafi þekkingu og færni í að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp. Öðlist færni í að meta einkenni algengra sjúkdóma og áverka og kunni að útdeila verkefnum á slysstað og þekki a...

Lesa meira

Empowering Women

Nám hefst: 15. febrúar
Verð: 38.000

The Empowering Women workshop is intended for women who are interested in increasing their confidence, knowledge, imagination, strength, and communication skills.Learning OutcomesBy the end of the program, participants have:· Increased their sel...

Lesa meira

Spanish for beginners

Nám hefst: 16. febrúar
Verð: 35.000

The course is for beginners in spanish learning. The focus is on everyday vocubulary and basic grammar exercises. The vocabulary is trained in different ways and exercised through writing and speaking. The course will be in english and spanish.For fu...

Lesa meira

Empowering Men

Nám hefst: 16. febrúar
Verð: 38.000

The Empowering Men workshop is intended for whom who are interested in increasing their confidence, knowledge, imagination, strength, and communication skills. Learning Outcomes.By the end of the program, participants have:· Increased their self...

Lesa meira

Listanámskeið

Nám hefst: 16. febrúar
Verð: 6.000

Listanámskeið fullorðinsfræðslu fatlaðra þar sem föndraðir verða fallegir hlutir fyrir páskana. Ætlum að búa til páskakanínur, fallegar krukkuskreytingar og litrík skrautegg. Kennt verður á þriðjudögum kl. 16-18. Námskeiðið hefst 16. febrúar og lýkur...

Lesa meira

Sönghópur

Nám hefst: 22. febrúar
Verð: 8.000

Sönghópur Fullorðinsfræðslu fatlaðs fólk kemur saman á ný þar sem allir syngja með sínum hætti.Kennt verður á mánudögum frá kl. 15:00 - 17:00.Kennari er Anna Karen Friðriksdóttir.Nánari upplýsingar veitir Jón Kristinn Pétursson í síma 848-2436 eða me...

Lesa meira

Vöruflutningar

Nám hefst: 27. febrúar
Verð: 19.900

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmiðið er að bílstjórinn gangi af öryggi frá og festi mismunandi tegundir farms. Bílstjóri þekki reglur um, notkun farm- og fylgiskjala sem krafist er í flutningum bæði innanlands sem og á milli landa. <P/> Nánari up...

Lesa meira

Umferðaröryggi

Nám hefst: 28. febrúar
Verð: 19.900

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmiðið er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði. Einnig að hann þekki helstu tegundir og orsakir umferðar...

Lesa meira

Meðferð matvæla

Nám hefst: 1. mars
Verð: 15.000

Námskeið fyrir þá sem starfa við eða hafa hug á að starfa við meðferð matvæla hvort sem er í mötuneytum, veitingastöðum eða m...

Lesa meira

Meðferð matvæla / Food Safety and Quality

Nám hefst: 1. mars
Verð: 15.000

A course for those who work with or intend to work with processing food, whether in canteens, restaurants, or food processing...

Lesa meira

Vistakstur

Nám hefst: 6. mars
Verð: 19.900

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmiðið er að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi.<P/> <P/> Nán...

Lesa meira

Íslenska 4

Nám hefst: 16. mars
Verð: 46.000

Framhaldsnámskeið. Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum í tímum. Áfram er áhersla á að þjálfa alla þætti tungumálsins: skilning, hlustun, tal, lestur og ritun. Málfræði er þjálfuð enn frekar. Námskeiðið hefst þegar næg þáttt...

Lesa meira

Íslensk menning og samfélag / Icelandic culture and society

Nám hefst: 7. apríl
Verð: 40.000

Icelandic culture and society is a program for people of foreign origin who have the ability to understand and express themse...

Lesa meira

Ummæli einstaklinga

Ég ákvað að fara í raunfærnimat vegna þess að ég þekkti manneskju sem hafði farið í svona mat. Síðan matið fór fram er ég búin að klára nám í matartækni frá MK. Ég fékk helling metið í raunfærnimatinu. Ég myndi segja við þann sem er að hugsa um að fara í svona mat að drífa sig því þetta er algjör snilld að eiga möguleika á því að ná sér í réttindi með svona auðveldum hætti.

Raunfærnimat í Matartækni hjá MSS í samstarfi við Iðuna fræðslusetur
Bryndís Rúnarsdóttir matartæknir - þátttakandi í raunfærnimati

Námið var bæði krefjandi og skemmtilegt. Gaf mér sjálfstraust og veitti góðan undirbúning fyrir nám í Háskóla Íslands. Sérstaklega naut ég góðs af því að læra uppsetningu góðra ritgerða, ritvinnslu, tölvuvinnslu auk þess að öðlast sannfæringu á að ég gæti lært stærðfræði. Menntastoðir er frábær byrjun bæði fyrir þá sem hafa ekki verið í skóla lengi og góð byrjun fyrir þá sem stefna lengra.

Útskrifaðist með BS í Ferðamálafræði og framtíðin er björt.

Dagmar Jóna Elvarsdóttir nemandi í Menntastoðum

Eftir námið veit ég hvaða möguleikar þessi forrit, photoshop, indesign og illustrator bjóða upp á og ég er viss um að ég geti nýtt mér það í framtíðinni. Þó það væri ekki nema að vinna mín eigin boðskort, jólakort, afmæliskort o.s.frv. Tilgangurinn með að fara í þessa smiðju var að sjá hvort að grafísk hönnun væri eitthvað fyrir mig. Ég er afar spennt fyrir því að læra meira í grafískri hönnun eftir þetta námskeið og þá helst erlendis.

Dagmar Fríða Halldórsdóttir

Sjálfstraust mitt gagnvart frekara námi er mikið betra og það hefur opnað huga minn gagnvart námsleiðum sem ég hefði aldrei trúað að gætu vakið áhuga minn. Þetta hafði töluverð áhrif á líf mitt því áður en ég byrjaði í náminu leit ég svo á að það væri of seint fyrir mig að byrja aftur í námi. Það hefur svo sannarlega reynst rangt hjá mér.

Ég er að bíða eftir að geta byrjað í iðnaðarverkfræði í Háskóla Íslands í haust.

Regína Þórðardóttir nemandi í Menntastoðum

Ég lenti í óhappi út í sjó sem gerði mig óvinnufæran og vildi nýta tímann á meðan. Fór fyrst í sterkari starfsmaður og í framhaldi af því þá kom sú umræða upp hvort ekki væri gott að senda mig í raunfærnimat. Fór semsagt í raunfærnimat og kláraði í framhaldinu fisktæknin. Tók síðan viðbótanám í Gæðastjórnun. Ég hvet alla eindregið til að fara í raunfærnimat á meðan það býðst. Þetta gefur manni forskot í námið. Að fara í nám á mínum aldri virkar eins og vítamínsprauta í tilveruna.

Raunfærnimat í fisktækni hjá MSS
Robert Henry Vogt gæðastjóri - þátttakandi í raunfærnimati

Ég hóf nám í menntastoðum vegna þess að mig vantaði mikið af einingum til að geta sótt um skólavist í Byggingafræði. Menntastoðir hentuðu mér fullkomlega, á tíu mánuðum gat ég tekið allar einingar sem mig vantaði í almennum fögum með fullri vinnu. Í náminu varð ég fljótt var við að kennarar virkilega vildu að okkur gengi vel og mín upplifun af kennurum og starfsfólki skólans var mjög góð. Þegar ég hóf námið voru 32 ár liðin frá því ég sat á skólabekk þannig að þetta var erfitt en líka gaman. Námið hjálpaði mér ótrúlega mikið og gaf mér sjálfstraust.

Námið gerði mér kleift að fá inngöngu í VIA University Collage sem er háskóli í Danmörku. Þar er ég í Byggingafræði sem tekur þrjú og hálft ár, ég er að klára aðra önn nú í enda júní. Námið hefur nýst mér mjög vel t.d. stærðfræði og bókfærsla.

Björn Sigurjónsson nemandi í Menntastoðum

Ég er núna í Keili og stefni á að byrja í HÍ haustið 2014. Ég vissi ekkert hvað mig langaði til að gera varðandi framhaldsmenntun fyrr en ég byrjaði í Menntastoðum. Þar var ég með frábæran enskukennara sem hvatti mig til þess að leggja enskuna fyrir mig. Áfanginn var mjög áhugaverður og þessi hvatning hennar gerði það að verkum að ég stefni á master í ensku.

Námið var á heildina skemmtilegt, góðir kennarar og sveigjanleiki í boði. Ég er nú þegar búinn að mæla með Menntastoðum við fleiri en einn sem ég þekki og mun hiklaust gera það áfram.

Henry Sverrisson nemandi í Menntastoðum

Nám var eitthvað sem ég taldi mér trú um að væri ekki fyrir mig. Í Menntastoðum víkkaði sjóndeildarhringurinn og smátt og smátt var farið að grafa undan þeim viðhorfum að ég gæti ekki lært, ég gæti ekki lesið og að ég myndi aldrei geta farið í bóklegt nám. Nám hefur áhrif á svo margt sem snertir daglegt líf og veitir manni sjálfstraust til að takast á við lífið.

Kristjana Þórarinsdóttir nemandi í Menntastoðum

Nám var eitthvað sem ég taldi mér trú um að væri ekki fyrir mig. Í Menntastoðum víkkaði sjóndeildarhringurinn og smátt og smátt var farið að grafa undan þeim viðhorfum að ég gæti ekki lært, ég gæti ekki lesið og að ég myndi aldrei geta farið í bóklegt nám. Nám hefur áhrif á svo margt sem snertir daglegt líf og veitir manni sjálfstraust til að takast á við lífið.

Kristjana Þórarinsdóttir nemandi í Menntastoðum

Ég hafði ekki fundið mig í framhaldskólum þar sem prófkvíði og stress háði mér verulega. Eftir að ég byrjaði í Menntastoðum hefur sjálfstraust mitt aukist til muna og áhugi minn á áframhaldandi námi sömuleiðis. Eftir nám mitt hjá MSS er ég staðráðin í því að halda áfram að mennta mig og stefni ég á Grafíska hönnun eða eitthvað því tengt. Ég er óendanlega þakklát fyrir að hafa fengið það tækifæri að koma mér af stað aftur eftir hlé frá skóla með aukið sjálfstraust og gleði fyrir námi.

Sigrún Eir Einarsdóttir

Áður en ég fór í matið þá hugsaði ég; „afhverju á ég að pæla í þessu komin á þennan aldur (ca 47 ár)“. Það kom mér á óvart hvað ég kunni mikið og það kveikti áhuga að klára fisktæknina og fyrst ég var byrjuð þá tók ég nám í gæðastjórnun eftir útskrift úr fisktækninni. Útskrifaðist sem gæðastjóri í maí 2016 frá Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Þetta bætti sjálfstraust mitt töluvert.

Raunfærnimat í Fisktækni hjá MSS
Svanhvít Másdóttir þátttakandi í Raunfærnimati

Námið hitti beint í mark hvað sjálfsuppbyggingu og sjálfstraust varðar og undirbjó mig heildrænt undir framhaldið. Hvort sem verður fyrir valinu frekara nám, frumkvöðlastarf eða vinna. Námstæknin kemur sér vel í hvoru sem verður, því alltaf erum við að læra hvernig sem á það er litið. Kem ég jákvæðari út fyrir lífið og bjartsýnni á að vera fær um að ná árangri með það sem ég mun taka mér fyrir hendur.

Bjarndís Helena Mitchell nemandi í námsleiðinni Sterkari starfsmaður

Menntastoðirnar komu mér algjörlega af stað í áframhaldandi nám. Það að byrja aftur í námi eftir langan tíma getur verið strembið en með skipulagi og jákvæðni geta það allir. Eftir Menntastoðirnar fór ég í Háskólabrú Keilis sem ég kláraði í maí. Í haust er stefnan tekin á Háskóla Íslands og ætla ég að fara í Þroskaþjálfafræði. Ég mæli með Menntastoðum fyrir alla sem eru að hugsa um að fara í nám eftir langt frí.

Elva Björk Guðmundsdóttir

Ástæðan fyrir því að ég fór í raunfærnimat er sú að mig langaði í viðskiptafræði. Ég lauk ekki stúdentsprófi á sínum tíma en kláraði verslunarskólanám í Danmörku.Byrjaði á því að fara í raunfærnimat hjá MSS og stunda nú nám við HÍ í viðskiptafræði við HÍ. Er með mikla lesblindu sem hefur fram að þessu haft neikvæð áhrif á mig. Raunfærnimatið hefur fært mér vilja og trú á að ég geti lært og ég myndi ráðleggja öllum að skrá sig í raunfærnimat hjá næstu símenntunarstöð.

Raunfærnimat í Verslunarfagnámi hjá MSS
Kristinn Sigurjónsson sölumaður í Fríhöfninni - Þátttakandi í raunfærnimati

Til að byrja með var ég ekki viss um hvort að það gengi upp að vera í skóla með vinnu á sjó.
En svo var bara að henda sér af stað og allt hefur gengið vonum framar.
Allir starfsmenn MSS koma svo mikið til móts við þarfir mínar að hálfa væri nóg.
Ég er að róa í skiptakerfinu 3-1 og hef aldrei þurft að taka auka frítúr til að sinna náminu.

Sindri Hreiðarsson nemandi í Menntastoðum

Það sem dreif mig fyrst og fremst í Grafíska hönnunarsmiðju var að ég hef alltaf haft mikinn áhuga á allskyns tölvuvinnu og myndvinnslu. Fyrirkomulagið var til fyrirmyndar og fékk ég allt það sem ég vildi fá út úr námskeiðinu. Kennarinn var frábær og fannst mér það hafa mikið að segja og það vakti enn meiri áhuga.

Sigrún Eir Einarsdóttir

Námið gaf mér aukna þekkingu á tölvur og í bókhaldi sem gæti nýst mér vel í framtíðinni. Ég kynntist alveg ótrúlega skemmtilegum nemendum og kennurum í náminu. Mjög skemmtilegt og áhugavert nám sem allir ættu að athuga.

Laufey Björk Sigfúsdóttir nemandi í Skrifstofuskólanum

Um okkur

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum var stofnuð 10. desember 1997. Mikil fjölgun valkosta varð í menntunarmálum á Suðurnesjum við stofnun Miðstöðvarinnar. Þar með varð aðgengi almennings að námskeiðum meira og aukið svigrúm skapaðist til sí- og endurmenntunar. Á þeim árum sem Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum hefur verið starfrækt hefur starfsemin vaxið jafnt og þétt og námsframboðið tekið mið af þörfum viðskiptavina hverju sinni.

Meginhlutverk Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum er að efla sí- og endurmenntun Suðurnesjamanna, auka menntun og lífgæði íbúa svæðisins og efla þannig einstaklinga og atvinnulíf.

Miðstöðin leggur metnað sinn í að veita ráðgjöf og persónulega þjónustu ásamt umhverfi til náms þar sem einstaklingum líður vel.

Frumkvöðlahugsun hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

15. janúar 2021

Frumkvöðlahugsun hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

„Ef maður nýtir sér fólkið sem hefur þekkingu og vill miðla henni þá auðveldast allt.“...

Lesa meira

MSS tekur þátt í Evrópuverkefninu Cyber Clever

8. desember 2020

MSS tekur þátt í Evrópuverkefninu Cyber Clever

MSS er þátttakandi í alþjóðlega Erasmus+ verkefninu Cyber Clever en í verkefninu er lögð áhersla á að efla vitund um upplýsingaöryggi meðal nemenda og...

Lesa meira

Fyrirmynd í námi fullorðinna 2020

30. nóvember 2020

Fyrirmynd í námi fullorðinna 2020

Á aðalfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) sem haldinn var fimmtudaginn 27. nóvember, var Guðbergur Reynisson frá MSS valinn fyrirmynd í námi f...

Lesa meira

Fótsporin – dæmi um fjölbreyttar kennsluaðferðir

13. nóvember 2020

Fótsporin – dæmi um fjölbreyttar kennsluaðferðir

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum tók þátt í verkefni sem kallaðist TELLE. Samstarfsaðilar voru frá Finnlandi, Noregi, Eistlandi, Þýskalandi....

Lesa meira

MSS óskar eftir öflugum náms- og starfsráðgjafa

9. nóvember 2020

MSS óskar eftir öflugum náms- og starfsráðgjafa

MSS óskar eftir öflugum og metnaðarfullum náms- og starfsráðgjafa til starfa. Ráðgjafinn er hluti af MSS teyminu sem skipuleggur og heldur utan um nám...

Lesa meira

Hertar sóttvarnaaðgerðir

4. nóvember 2020

Hertar sóttvarnaaðgerðir

Vegna fjölgunnar Covid-19 smita og hertari aðgerða í samfélaginu viljum við hvetja alla sem til okkar koma að gæta vel að sóttvörnum. Hér fyrir neðan ...

Lesa meira

Byr samtök starfsendurhæfinga

28. október 2020

Byr samtök starfsendurhæfinga

Í Fréttablaðinu þann 28. október 2020 er umfjöllun um Byr samtök starfsendurhæfingarstöðva og þá þjónustu sem starfsendurhæfingarstöðvar á Íslandi bjó...

Lesa meira

Sóttvarnir í MSS

7. október 2020

Sóttvarnir í MSS

Vegna fjölgunnar Covid-19 smita og hertari aðgerða í samfélaginu viljum við hvetja alla sem til okkar koma að gæta vel að sóttvörnum. Hér fyrir neðan ...

Lesa meira

Óvissuferð í boði COVID

22. september 2020

Óvissuferð í boði COVID

Óhætt er að segja að árið 2020 hafi reynst öðruvísi en flestir bjuggust við. Fordæmalausir tímar eru orð sem við höfum heyrt sí og æ enda ekki skrítið...

Lesa meira

MSS auglýsir eftir verkefnastjóra

24. ágúst 2020

MSS auglýsir eftir verkefnastjóra

MSS óskar eftir öflugum og metnaðarfullum verkefnastjóra til starfa. Verkefnastjórinn er hluti af MSS teyminu sem skipuleggur og heldur utan um nám fy...

Lesa meira

Póstlisti MSS

Ég vil fylgjast með eftirtöldum námskeiðum

Með skráningu á póstlista MSS munu uppgefnar upplýsingar um nafn þitt og netfang vistast. Vefpóstþjónustan MailChimp heldur utan um póstlista MSS. MailChimp selur ekki né afhendir upplýsingar af póstlistum, hér má nálgast persónuverndarstefnu MailChimp. Upplýsingarnar eru vistaðar á meðan skráning á póstlistann er virk en ávallt er hægt að afskrá sig af póstlistanum neðst í hverjum tölvupósti sem sendur er út á póstlistann eða með því að senda okkur beiðni í tölvupósti á netfangið mss@mss.is.

Hafa samband