Innra mat MSS


Samkvæmt gildandi lögum um framhaldsfræðslu ber þeim aðilum sem hafa samning við mennta- og menningarmálaráðuneytið að meta sjálfir með kerfisbundnum hætti árangur og gæði fræðslustarfsins og birta opinberlega upplýsingar um innra gæðamat sitt og áætlanir um umbætur í kjölfar þess.

Árið 2020 var stofnuð formleg matsnefnd í MSS og sjálfsmatskerfið var þróað af henni. Í núverandi nefnd sitja Guðjónína Sæmundsdóttir forstöðukona MSS, Birna Vilborg Jakobsdóttir gæðastjóri, Hólmfríður Karlsdóttir deildarstjóri og Steinunn Björg Jónatansdóttir deildarstjóri og náms- og starfsráðgjafi.  

Á hverri önn eru ólíkir þættir starfsins metnir en kennslumat fer þó alltaf fram eftir hvert námskeið. MSS starfar eftir EQM gæðakerfinu og árlega fer fram innri úttekt. Á þriggja ára fresti kemur löggildur matsaðili og framkvæmir úttekt.

Hér fyrir neðan má sjá þá þætti skólastarfsins sem metnir eru.

 

 

Hvað er metið?

       Hvernig metið?

Vor 2020

Haust 2020

 

 

Mat á árangri og gæðum kennslustarfsins


 

Samskipti nemenda við starfsmenn MSS

Námskannanir

X

Líðan nemenda

Námskannanir

X

Kennsluaðferðir

Námskannanir

X

Gæði kennslu

Námskannanir

X

Hæfni leiðbeinanda

Námskannanir

X

Gagnsemi námsins

Námskannanir

X

Kennslugögn

Námskannanir

X

Aðstaða nemenda hjá MSS

Námskannanir

X

Brotthvarf

Skráning í INNU

Könnun á fjölbreyttu námsmati

Greinargerð frá kennara

Mat á starfsumhverfinu

Líðan starfsmanna

Starfsmannasamtöl

Stjórnun

VR könnun

X

Starfsandi

VR könnun

X

Launakjör

VR könnun

X

Vinnuskilyrði

VR könnun

X

Sveigjanleiki í vinnu

VR könnun

X

Sjálfstæði í starfi

VR könnun

X

Ímynd fyrirtækis

VR könnun

X

Ánægja og stolt

VR könnun

X

Jafnrétti

VR könnun

X


Síðast breytt: 25. maí 2020