Stjórn Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum

Stjórn MSS skipa 5 fulltrúar sem tilnefndir eru af menntastofnunum, stéttarfélögum, atvinnurekendum, Reykjanesbæ og Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum.

Stjórnarformaður tilnefnd af Sambandi sveitafélaga á Suðurnesjum:
Kristín María Birgisdóttir

Stjórnarmenn: Tilnefnd/-ur af:
Ellert Eiríksson Samtök atvinnurekenda
Guðbrandur Einarsson Stéttarfélögum
Kristján Ásmundsson Kristján Ásmundsson
Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir Reykjanesbæ

Varamenn:
Guðbjörg Pálsdóttir Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Kristján Gunnarsson Sambandi sveitafélaga á Suðurnesjum
Kristín Gyða Njálsdóttir Stéttarfélögum
Þuríður Gísladóttir Reykjanesbæ

Starfsreglur stjórnar sjá hér