Nám

Nám getur verið hluti af endurhæfingu einstaklinga allt eftir því hvar áhugi og gildi einstaklinga liggja. Dæmi eru um að einstaklingar séu í framhaldsskóla námi, iðnnámi, háskólanámi, styttri námsleiðum eða námskeiðum víðsvegar um landið.

Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjafar vinna sem stuðningur við þátttakendur og leiðbeina við þá ákvarðanatöku sem þeir standa frammi fyrir, bæði hvað varðar nám og störf. Frekari upplýsingar um hvaða þjónustu þátttakandi getur fengið frá náms- og starfsráðgjöfum má finna hér

Hjá MSS eru í boði ýmsar námsleiðir. Ávallt er haft að leiðarljósi, á öllum leiðum, að unnið sé af fagmennsku, metnaði, hlýju og að námið sé eftirsóknarvert, hvetjandi og áhugavert. Hér eru dæmi um nokkrar námsleiðir innan MSS.

Menntastoðir er undirbúningsnám ætlað einstaklingum sem vilja komast aftur inn í formlega menntun. Námið veitir þátttake...

Lesa meira

Grunnmennt er ætlað fólki, 18 ára og eldri, sem vill styrkja sig í kjarnagreinunum (íslensku, stærðfræði, ensku og dönsk...

Lesa meira

Námið hentar þeim sem vinna almenn skrifstofustörf eða hafa löngun til þess. Tilgangurinn er að þátttakendur auki sjálfs...

Lesa meira

Nám þar sem lögð er áhersla á nám í íslensku og að auka þekkingu einstaklinga á íslensku samfélagi og atvinnulífi. Þáttt...

Lesa meira

Erlendir þátttakendur geta sótt íslenskunámskeið á ýmsum námsstigum, frá 1 upp í 5.  Hér má lesa nánar um íslenskunámske...

Lesa meira

Námið er hugsað fyrir þá einstaklinga sem ýmist vinna við sölustörf eða langar að hefja eigin rekstur. Námið gerir þeim ...

Lesa meira

Fagnámskeið fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu er 210 klukkustunda nám sem mögulegt er að meta til 10 fra...

Lesa meira