Námskeið og námsbrautir

Hér má finna þau námskeið og námsbrautir sem eru í boði hverju sinni og reglulega bætist eitthvað nýtt við. Námskeið og námsbrautir fara af stað ef næg þátttaka næst svo gott er að skrá sig tímanlega því nokkrum dögum fyrir upphafsdagsetningu er tekin ákvörðun um hvort lágmarksþátttaka hafi náðst. Við vekjum athygli á að einnig er nauðsynlegt að skrá sig á þau námskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Námsbrautirnar eru frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og gilda til eininga á framhaldsskólastigi. 

Ekkert nám í þessum flokki er opið fyrir skráningu þessa stundina en ný nám koma inn fljótlega.

English for intermediate learners

Nám hefst: 10. ágúst
Verð: 20.000

Enska fyrir lengra komna. Áhersla er á að nemendur læri og skilji flóknari viðfangsefni sem tengjast daglegu lífi. Orðaf...

Lesa meira

English for Beginners

Nám hefst: 10. ágúst
Verð: 20.000

Enska fyrir byrjendur. Áhersla er á að nemendur læri og skilji viðfangsefni sem tengjast daglegu lífi. Grunnorðaforði er...

Lesa meira

Menntastoðir - Dreifinám/Fjarnám

Nám hefst: 14. ágúst
Verð: 162.000

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af b...

Lesa meira

Menntastoðir - Staðnám

Nám hefst: 14. ágúst
Verð: 162.000

Hámarksfjöldi er nú skráður í Menntastoðir - ef þú vilt fara á biðlista þá vinsamlega kláraðu að sækja um hér á síðunni....

Lesa meira

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Nám hefst: 24. ágúst
Verð: 147.000

MSS í samstarfi við Fræðslunet Suðurlands býður uppá leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú. Námið hefst haustið 2021 og...

Lesa meira

Samfélagstúlkun

Nám hefst: 25. ágúst
Verð: 48.000

Markmið með náminu er að einstaklingar sem sinna samfélagstúlkun öðlist þá hæfni sem þarf til að sinna skilgreindum viðf...

Lesa meira

Skrifstofuskóli I

Nám hefst: 1. september
Verð: 59.000

Skrifstofuskólinn er ætlaður fólki á vinnumarkaði sem er 18 ára eða eldra, hefur stutta formlega skólagöngu að baki, vin...

Lesa meira

Sölu-, markaðs- og rekstrarnám

Nám hefst: 1. september
Verð: 103.000

Tilgangur námsins er að efla þekkingu og auka hæfni þeirra sem sinna eða hafa hug á að sinna, sölustörfum, markaðsmálum ...

Lesa meira

Skrifstofuskóli II

Nám hefst: 7. september
Verð: 59.000

Skrifstofuskóli II er sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á að ná sér í góðan undirbúning fyrir skrifstofustörf eða h...

Lesa meira

Vistakstur

Nám hefst: 12. september
Verð: 19.900

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmiðið er að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur...

Lesa meira

Farþegaflutningar

Nám hefst: 13. september
Verð: 19.900

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Farþegaflutningar Markmiðið er að bílstjórinn þekki atriði er lúta sérstaklega að akstri ...

Lesa meira

Coaching sessions in Polish and English

Nám hefst: 15. september
Verð: 10.000

Coaching sessions in Polish and EnglishCoaching jest procesem rozwojowym, podczas którego przygladamy sie wspólnie mozli...

Lesa meira

Kraftmiklar kynningar

Nám hefst: 16. september
Verð: 13.000

Hvernig komum við skilaboðum á framfæri á kraftmikinn hátt? Hagnýtt námskeið þar sem þátttakendur efla sig í að miðla up...

Lesa meira

Macramé blómahengi

Nám hefst: 16. september
Verð: 14.000

Langar þig að læra að hnýta þitt eigið macramé blómahengi?Ninna Stefánsdóttir, höfundur bókarinnar Macramé -hnútar og he...

Lesa meira

Vöruflutningar

Nám hefst: 19. september
Verð: 19.900

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmiðið er að bílstjórinn gangi af öryggi frá og festi mismunandi tegundir farms. Bílst...

Lesa meira

Lög og reglur

Nám hefst: 20. september
Verð: 19.900

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmiðið er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflut...

Lesa meira

Ávaxtaskreytingar

Nám hefst: 21. september
Verð: 0

Á námskeiðinu læra þátttakendur hvernig má nota ávexti til að búa til ávaxtaskreytingar. Hver þátttakandi skapar sína ei...

Lesa meira

Íslensk menning og samfélag

Nám hefst: 21. september
Verð: 39.000

Íslensk menning og samfélag er námsleið fyrir fólk af erlendum uppruna sem hefur hæfni í að skilja og tjá sig á einfaldr...

Lesa meira

Grunnmenntaskóli

Nám hefst: 21. september
Verð: 73.000

Grunnmenntaskólinn hentar þeim sem vilja styrkja sig í grunngreinunum og er mjög góður undirbúningur fyrir þá sem hyggja...

Lesa meira

Notendaráð fatlaðs fólks

Nám hefst: 23. september
Verð: 0

VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í NOTENDARÁÐI fatlaðs fólks í Reykjanesbæ?Óskum eftir fólki sem vill starfa í notendaráði og hafa þann...

Lesa meira

Austurlensk matargerð

Nám hefst: 24. september
Verð: 0

Á námskeiðinu verður farið yfir söguna á bak við austurlenska matargerð og þá sérstaklega sögu vorrúllurnar. Á námskeiði...

Lesa meira

Fagmennska og mannlegi þátturinn

Nám hefst: 26. september
Verð: 19.900

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmiðið er að bílstjórinn skilji að þekking og færni er undirstaða fagmennsku. Bílstjór...

Lesa meira

Umferðaröryggi

Nám hefst: 3. október
Verð: 19.900

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmiðið er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta...

Lesa meira

Skyndihjálp

Nám hefst: 4. október
Verð: 19.900

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmið námskeiðsins er: Hafi þekkingu og færni í að beita á öruggan hátt einföldum aðfer...

Lesa meira