Námskeið og námsbrautir

Hér má finna þau námskeið og námsbrautir sem eru í boði hverju sinni og reglulega bætist eitthvað nýtt við. Námskeið og námsbrautir fara af stað ef næg þátttaka næst svo gott er að skrá sig tímanlega því nokkrum dögum fyrir upphafsdagsetningu er tekin ákvörðun um hvort lágmarksþátttaka hafi náðst. Við vekjum athygli á að einnig er nauðsynlegt að skrá sig á þau námskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Námsbrautirnar eru frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og gilda til eininga á framhaldsskólastigi. 

Ekkert nám í þessum flokki er opið fyrir skráningu þessa stundina en ný nám koma inn fljótlega.

Skrifstofuskóli II

Nám hefst: 28. janúar
Verð: 54.000

Skrifstofuskóli II er sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á að ná sér í góðan undirbúning fyrir skrifstofustörf eða h...

Lesa meira

Fagnámskeið starfsmanna leikskóla

Nám hefst: 28. janúar
Verð: 48.000

Fagnámskeið starfsmanna leikskóla er 210 kennslustunda grunnnám fyrir umönnun og gæslu leikskólabarna og ætlað þeim sem ...

Lesa meira

Skrifstofuskóli I

Nám hefst: 29. janúar
Verð: 61.000

Skrifstofuskólinn er ætlaður fólki á vinnumarkaði sem er 18 ára eða eldra, hefur stutta formlega skólagöngu að baki, vin...

Lesa meira

Jógakennaranám

Nám hefst: 2. febrúar
Verð: 400.000

200 klukkustunda jógakennaranám sem viðurkennt er af jógakennarafélagi Íslands í fyrsta skipti á Suðurnesjum. Kennari er...

Lesa meira

Olíumálun fyrir byrjendur

Nám hefst: 6. febrúar
Verð: 30.000

Farið verður í grunnatriði litafræðinnar myndbyggingu og efnisfræði. Í litafræðihlutanum rannsaka nemendur gildi lita og...

Lesa meira

Grunnmenntaskóli

Nám hefst: 20. febrúar
Verð: 68.000

Markmið Að byggja upp grunn í íslensku, ensku, stærðfræði og tölvum Að auka sjálfstraust til náms Að þjálfa sjálfstæð v...

Lesa meira

Fagnámskeið fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu

Nám hefst: 4. mars
Verð: 45.000

Námið er ætlað þeim sem aðstoða, annast um eða hlynna að sjúkum, fötluðum og öldruðum á einkaheimilum eða stofnunum.  N...

Lesa meira

Mat- og kryddjurtaræktun

Nám hefst: 9. apríl
Verð: 3.000

Námskeið í samstarfi við Þekkingarsetur SuðurnesjaFjallað verður um sáningu, uppeldi, útplöntun og umhirðu helstu mat- o...

Lesa meira

Menntastoðir International

Nám hefst: 10. september
Verð: 149.000

International Menntastoðir, distance learning. Do you want to enter a university program in Iceland but haven´t finished...

Lesa meira

Félagsmála- og tómstundabrú

Nám hefst: 24. september
Verð: 136.000

Félagsmála- og tómstundabrú er góður undirbúningur fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna við, skipuleggja eða stjórna fríst...

Lesa meira