Námskeið og námsbrautir

Hér má finna þau námskeið og námsbrautir sem eru í boði hverju sinni og reglulega bætist eitthvað nýtt við. Námskeið og námsbrautir fara af stað ef næg þátttaka næst svo gott er að skrá sig tímanlega því nokkrum dögum fyrir upphafsdagsetningu er tekin ákvörðun um hvort lágmarksþátttaka hafi náðst. Við vekjum athygli á að einnig er nauðsynlegt að skrá sig á þau námskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Námsbrautirnar eru frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og gilda til eininga á framhaldsskólastigi. 

Ekkert nám í þessum flokki er opið fyrir skráningu þessa stundina en ný nám koma inn fljótlega.

Sönghópur

Nám hefst: 20. apríl
Verð: 6.000

Sönghópurinn Gimsteinar kemur saman á ný þar sem allir syngja með sínum hætti.Námskeiðið hefst 20. apríl og lýkur 25. ma...

Lesa meira

Ávaxtaskreytingar

Nám hefst: 20. apríl
Verð: 0

Á námskeiðinu læra þátttakendur hvernig má nota ávexti til að búa til ávaxtaskreytingar. Hver þátttakandi skapar sína ei...

Lesa meira

Listanámskeið

Nám hefst: 21. apríl
Verð: 6.000

Listanámskeið Fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks fer af stað í apríl þar sem unnið verður með endurnýtanleg efni sem þáttta...

Lesa meira

Teymi og teymisvinna - Hádegisfyrirlestur

Nám hefst: 21. apríl
Verð: 0

Hádegisfyrirlestur í boði MSS - frestað -Örn Haraldsson teymisþjálfari og PCC markþjálfi heimsækir MSS.Teymi og teymisvi...

Lesa meira

Austurlensk matargerð

Nám hefst: 23. apríl
Verð: 0

Á námskeiðinu verður farið yfir söguna á bak við austurlenska matargerð og þá sérstaklega sögu vorrúllurnar. Á námskeiði...

Lesa meira

Menntastoðir - Dreifinám/Fjarnám

Nám hefst: 14. ágúst
Verð: 162.000

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af b...

Lesa meira

Menntastoðir - Fullt nám

Nám hefst: 14. ágúst
Verð: 162.000

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af b...

Lesa meira

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Nám hefst: 24. ágúst
Verð: 147.000

MSS í samstarfi við Fræðslunet Suðurlands býður uppá leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú. Námið hefst haustið 2021 og...

Lesa meira

Sölu-, markaðs- og rekstrarnám

Nám hefst: 1. september
Verð: 103.000

Tilgangur námsins er að efla þekkingu og auka hæfni þeirra sem sinna eða hafa hug á að sinna, sölustörfum, markaðsmálum ...

Lesa meira

Stökkpallur

Nám hefst: 14. september
Verð: 66.000

Í náminu er lögð áhersla á að byggja upp samskiptafærni, efla sjálfstraust og þjálfa námsmenn til atvinnuþátttöku í mism...

Lesa meira

Jógakennaranám

Nám hefst: 18. september
Verð: 400.000

MSS býður uppá 200 klukkustunda jógakennaranám sem viðurkennt er af jógakennarafélagi Íslands. <P/> Kennari er María Ols...

Lesa meira

Grunnmenntaskóli

Nám hefst: 21. september
Verð: 73.000

Grunnmenntaskólinn hentar þeim sem vilja styrkja sig í grunngreinunum og er mjög góður undirbúningur fyrir þá sem hyggja...

Lesa meira

Notendaráð fatlaðs fólks

Nám hefst: 23. september
Verð: 0

VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í NOTENDARÁÐI fatlaðs fólks í Reykjanesbæ?Óskum eftir fólki sem vill starfa í notendaráði og hafa þann...

Lesa meira