Námskeið og námsbrautir

Hér má finna þau námskeið og námsbrautir sem eru í boði hverju sinni og reglulega bætist eitthvað nýtt við. Námskeið og námsbrautir fara af stað ef næg þátttaka næst svo gott er að skrá sig tímanlega því nokkrum dögum fyrir upphafsdagsetningu er tekin ákvörðun um hvort lágmarksþátttaka hafi náðst. Við vekjum athygli á að einnig er nauðsynlegt að skrá sig á þau námskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Námsbrautirnar eru frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og gilda til eininga á framhaldsskólastigi. 

Ekkert nám í þessum flokki er opið fyrir skráningu þessa stundina en ný nám koma inn fljótlega.

Hvert fara kjóarnir?

Nám hefst: 23. október
Verð: 0

Kjóinn er einn af einkennisfuglum Suðurnesja og einn af okkar áhugaverðustu farfuglum enda far hans eitt af þeim allra l...

Lesa meira

Sönghópur

Nám hefst: 24. október
Verð: 8.000

Anna Karen Friðriksdóttir ætlar að stjórna söng og spila undir á gítar hjá Gimsteinunum, sönghóp fullorðinsfræðslu fatla...

Lesa meira

Karlasmiðja

Nám hefst: 28. október
Verð: 0

Markmið námskeiðsins eru að efla sjálfstraust og sjálfþekkingu karla til að skapa sér ný tækifæri og/eða styrkja hugmynd...

Lesa meira

Vistakstur

Nám hefst: 26. nóvember
Verð: 19.900

Markmiðið er að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og ...

Lesa meira

Lög og reglur

Nám hefst: 30. nóvember
Verð: 19.900

Markmiðið er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem at...

Lesa meira

Umferðaröryggi

Nám hefst: 1. desember
Verð: 19.900

Markmiðið er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri að...

Lesa meira

Fagmennska og mannlegi þátturinn - Skyndihjálp

Nám hefst: 7. desember
Verð: 19.900

Markmiðið er að bílstjórinn skilji að þekking og færni er undirstaða fagmennsku. Bílstjórinn þekki þætti í daglegu lífi ...

Lesa meira

Farþegaflutningar

Nám hefst: 8. desember
Verð: 19.900

Farþegaflutningar Markmiðið er að bílstjórinn þekki atriði er lúta sérstaklega að akstri hópbifreiða, farþegaflutningum,...

Lesa meira

Vöruflutningar

Nám hefst: 14. desember
Verð: 19.900

Markmiðið er að bílstjórinn gangi af öryggi frá og festi mismunandi tegundir farms. Bílstjóri þekki reglur um, notkun fa...

Lesa meira

Menntastoðir fjarnám

Nám hefst: 10. janúar
Verð: 158.000

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R.Auk þess má meta námið sem hluta af bó...

Lesa meira

Skrifstofuskóli I

Nám hefst: 28. janúar
Verð: 57.000

Skrifstofuskólinn er ætlaður fólki á vinnumarkaði sem er 18 ára eða eldra, hefur stutta formlega skólagöngu að baki, vin...

Lesa meira

Sölu-, markaðs- og rekstrarnám

Nám hefst: 3. febrúar
Verð: 103.000

Tilgangur námsins er að efla þekkingu og auka hæfni þeirra sem sinna eða hafa hug á að sinna, sölustörfum, markaðsmálum ...

Lesa meira

Skrifstofuskóli II

Nám hefst: 3. febrúar
Verð: 57.000

Skrifstofuskóli II er sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á að ná sér í góðan undirbúning fyrir skrifstofustörf eða h...

Lesa meira