Námskeið og námsbrautir

Hér má finna þau námskeið og námsbrautir sem eru í boði hverju sinni og reglulega bætist eitthvað nýtt við. Námskeið og námsbrautir fara af stað ef næg þátttaka næst svo gott er að skrá sig tímanlega því nokkrum dögum fyrir upphafsdagsetningu er tekin ákvörðun um hvort lágmarksþátttaka hafi náðst. Við vekjum athygli á að einnig er nauðsynlegt að skrá sig á þau námskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Námsbrautirnar eru frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og gilda til eininga á framhaldsskólastigi. 

Ekkert nám í þessum flokki er opið fyrir skráningu þessa stundina en ný nám koma inn fljótlega.

Valdeflandi kvennasmiðja

Nám hefst: 13. ágúst
Verð: 0

Markmið námskeiðsins er að efla sjálfstraust og sjálfþekkingu kvenna til að skapa sér ný tækifæri og/eða styrkja hugmynd...

Lesa meira

Lokaverkefni

Nám hefst: 16. ágúst
Verð: 0

Lesa meira

Menntastoðir dreifinám/fjarnám

Nám hefst: 16. ágúst
Verð: 158.000

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af b...

Lesa meira

Þróun hugmyndar að viðskiptatækifæri

Nám hefst: 19. ágúst
Verð: 0

Námskeiðið er sérsniðið að þörfum innflytjenda sem hafa hug á að hrinda í framkvæmd og/eða þróa hugmynd sína, læra um st...

Lesa meira

Menntastoðir Staðnám1

Nám hefst: 20. ágúst
Verð: 158.000

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af b...

Lesa meira

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Nám hefst: 26. ágúst
Verð: 164.000

MSS í samstarfi við Fræðslunet Suðurlands býður nú uppá stuðningsfulltrúa- og leikskólaliðabrú. Námið hefst haustið 2019...

Lesa meira

Skrifstofuskóli II

Nám hefst: 2. september
Verð: 54.000

Skrifstofuskóli II er sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á að ná sér í góðan undirbúning fyrir skrifstofustörf eða h...

Lesa meira

Sölu-, markaðs- og rekstrarnám

Nám hefst: 4. september
Verð: 103.000

Tilgangur námsins er að efla þekkingu og auka hæfni þeirra sem sinna eða hafa hug á að sinna, sölustörfum, markaðsmálum ...

Lesa meira

Lög og reglur

Nám hefst: 7. september
Verð: 19.900

Markmiðið er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem at...

Lesa meira

Menntastoðir International

Nám hefst: 10. september
Verð: 158.000

International Menntastoðir, distance learning. Do you want to enter a university program in Iceland but haven´t finished...

Lesa meira

Skrifstofuskóli I

Nám hefst: 17. september
Verð: 61.000

Skrifstofuskólinn er ætlaður fólki á vinnumarkaði sem er 18 ára eða eldra, hefur stutta formlega skólagöngu að baki, vin...

Lesa meira

Jógakennaranám

Nám hefst: 21. september
Verð: 400.000

MSS býður nú uppá 200 klukkustunda jógakennaranám sem viðurkennt er af jógakennarafélagi Íslands í fyrsta skipti á Suður...

Lesa meira

Leiðsögunám

Nám hefst: 23. september
Verð: 330.000

Leiðsögunámið er kennt á haustönn 2019 og vorönn 2020. Kennt verður 2 kvöld í viku og einstaka helgar verða vettvangs- o...

Lesa meira

Grunnmenntaskóli

Nám hefst: 23. september
Verð: 72.000

Grunnmenntaskólinn hentar þeim sem vilja styrkja sig í grunngreinunum og er mjög góður undirbúningur fyrir þá sem hyggja...

Lesa meira

Félagsmála- og tómstundabrú

Nám hefst: 24. september
Verð: 143.000

Félagsmála- og tómstundabrú er góður undirbúningur fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna við, skipuleggja eða stjórna fríst...

Lesa meira

Umferðaröryggi

Nám hefst: 28. september
Verð: 19.900

Markmiðið er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri að...

Lesa meira