Námskeið og námsbrautir

Hér má finna þau námskeið og námsbrautir sem eru í boði hverju sinni og reglulega bætist eitthvað nýtt við. Námskeið og námsbrautir fara af stað ef næg þátttaka næst svo gott er að skrá sig tímanlega því nokkrum dögum fyrir upphafsdagsetningu er tekin ákvörðun um hvort lágmarksþátttaka hafi náðst. Við vekjum athygli á að einnig er nauðsynlegt að skrá sig á þau námskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Námsbrautirnar eru frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og gilda til eininga á framhaldsskólastigi. 

Ekkert nám í þessum flokki er opið fyrir skráningu þessa stundina en ný nám koma inn fljótlega.

Lífeyrismál og starfslok

Nám hefst: 22. september
Verð: 19.900

Á þessu ítarlega og gagnlega námskeiði er vandlega farið yfir allt sem nauðsynlegt er að vita varðandi lífeyrismál og fj...

Lesa meira

Enska fyrir byrjendur - English for beginners

Nám hefst: 29. september
Verð: 35.000

Námskeiðið er ætlað byrjendum í ensku. Grunnorðaforði var þjálfaður á fjölbreyttan hátt og farið var í einföld undirstöð...

Lesa meira

Meðferð matvæla - Fjarnám

Nám hefst: 6. október
Verð: 19.000

Viltu kynna þér matvælaöryggi? Ljóst er að öryggi og þekking í meðhöndlun matvæla er mjög mikilvæg. Þetta námskeið er fy...

Lesa meira

Food Safety and Quality - Online

Nám hefst: 6. október
Verð: 19.000

A course for those who work with or intend to work with processing food, whether in canteens, restaurants, or food proce...

Lesa meira

Grunnmennt - Almennur bóklegur undirbúningur

Nám hefst: 7. október
Verð: 92.000

Grunnmennt er ætlað fólki, 18 ára og eldri, sem vill styrkja sig í kjarnagreinunum (íslensku, stærðfræði, ensku og dönsk...

Lesa meira

ABCDE líkamsskoðun á bráðveikum fyrir sjúkraliða

Nám hefst: 15. október
Verð: 28.900

Á námskeiðinu læra þátttakendur að beita ABCDE (e. Airway, Breathing, Circulation, Disability, Exposure) líkamsskoðun á ...

Lesa meira

Listanámskeið

Nám hefst: 20. október
Verð: 8.000

Listanámskeið í Fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks þar sem sköpunargleðin fær að njóta sín og unnar eru listrænar handunnar...

Lesa meira

Verkjanámskeið byggt á HAM og ACT

Nám hefst: 27. október
Verð: 50.250

Á námskeiðinu verður farið er yfir almenna fræðslu um verki, verkjastjórnun og bakslagsvarnir. Aðferðirnar sem kenndar v...

Lesa meira

Örmagna heilbrigðisstarfsfólk

Nám hefst: 18. nóvember
Verð: 33.500

Á námskeiðinu verður fjallað um streitustjórnun og sjálfsumönnun í starfsumhverfi sjúkrunarstofnana. Álag í starfi og ei...

Lesa meira

Menntastoðir - Fjarnám

Nám hefst: 9. janúar
Verð: 212.000

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af b...

Lesa meira

Menntastoðir - Staðnám

Nám hefst: 12. janúar
Verð: 212.000

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R.Auk þess má meta námið sem hluta af bó...

Lesa meira

Skref fyrir skref – Menntagrunnur

Nám hefst: 13. janúar
Verð: 194.000

Skref fyrir skref – Menntagrunnur er nýtt og einstaklingsmiðað námsúrræði sem hefst hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesju...

Lesa meira

Leikskólastarf I og íslenska - Dagnám

Nám hefst: 14. janúar
Verð: 106.500

Do you want to work with children in kindergarten but don't have enough skills in Icelandic - this is part 1 of 2 The se...

Lesa meira

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Nám hefst: 14. janúar
Verð: 175.000

Starfar þú á leikskóla eða í grunnskóla og vilt efla þig sem starfskraft? Þá er þetta nám mögulega eitthvað sem þú vilt ...

Lesa meira

Velferðartækni

Nám hefst: 20. janúar
Verð: 17.000

Ný sýn á velferðarþjónustu með tækninýjungum Tækniframfarir eru að umbreyta velferðarþjónustu og hafa víðtæk áhrif á n...

Lesa meira

Skrifstofuskóli II

Nám hefst: 27. janúar
Verð: 74.000

Skrifstofuskóli II er sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á að ná sér í góðan undirbúning fyrir skrifstofustörf eða h...

Lesa meira

Leikskólastarf II og íslenska

Nám hefst: 2. mars
Verð: 121.500

The program is intended for those who have completed the Leikskólastarf I or are assessed into the program Goals:Empower...

Lesa meira

Samfélagstúlkun

Nám hefst: 7. september
Verð: 48.000

Hefst haustið 2026 - Markmið með náminu er að einstaklingar sem sinna samfélagstúlkun öðlist þá hæfni sem þarf til að si...

Lesa meira