Námskeið og námsbrautir
Hér má finna þau námskeið og námsbrautir sem eru í boði hverju sinni og reglulega bætist eitthvað nýtt við. Námskeið og námsbrautir fara af stað ef næg þátttaka næst svo gott er að skrá sig tímanlega því nokkrum dögum fyrir upphafsdagsetningu er tekin ákvörðun um hvort lágmarksþátttaka hafi náðst. Við vekjum athygli á að einnig er nauðsynlegt að skrá sig á þau námskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.
Námsbrautirnar eru frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og gilda til eininga á framhaldsskólastigi.
Social Media Skills
Nám hefst: 8. mars
Verð: 25.400
In post-COVID times, everything has moved to on-line world. Not only our social and cultural life, but also business!Ove...
Sölu-, markaðs- og rekstrarnám
Nám hefst: 16. mars
Verð: 108.000
FJARNÁM - Tilgangur námsins er að efla þekkingu og auka hæfni þeirra sem sinna eða hafa hug á að sinna, sölustörfum, ma...
Sales, Marketing and Business Operations
Nám hefst: 16. mars
Verð: 108.000
ONLINE - The purpose of the course is to strengthen knowledge and increase skills of those who work, or are interested ...
Íslensk menning og samfélag / Icelandic culture and society
Nám hefst: 7. apríl
Verð: 40.000
Icelandic culture and society is a program for people of foreign origin who have the ability to understand and express t...
Sterkari starfsmaður
Nám hefst: 8. apríl
Verð: 38.000
Námsleiðin Sterkari starfsmaður – upplýsingatækni og samskipti er ætlað fólki á vinnumarkaði sem vill auka færni til að ...
Sterkari starfsmaður / Stronger Employee
Nám hefst: 8. apríl
Verð: 38.000
Stronger Employee – Information Technology and Communication The program Stronger Employee – Information Technology and...
Sterkari starfsmaður / Silniejszy pracownik - technologie informacyjne i komunikacja
Nám hefst: 8. apríl
Verð: 38.000
Program szkoleniowy Silniejszy Pracownik - Informatyka i Komunikacja przeznaczony jest dla osób na rynku pracy, które ch...
Íslensk menning og samfélag - Kennt á pólsku
Nám hefst: 12. apríl
Verð: 40.000
Islandia – kultura i społeczeństwo Islandia – kultura i społeczeństwo to program dla osób obcego pochodzenia, które kom...
Menntastoðir - Dreifinám/Fjarnám
Nám hefst: 13. ágúst
Verð: 173.000
Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af b...
Menntastoðir - Staðnám
Nám hefst: 16. ágúst
Verð: 173.000
Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af b...
Tækniþjónusta / Technical Service
Nám hefst: 6. september
Verð: 60.000
The Technical Services program is based on studying practical topics related to technical service for customers and coll...
Grunnmenntaskóli
Nám hefst: 22. september
Verð: 75.000
Grunnmenntaskólinn er tilvalinn fyrir þá sem hafa ekki lokið grunnskólaprófi að fullu eða langar að byrja aftur í námi e...
Skrifstofuskóli II
Nám hefst: 27. september
Verð: 60.000
Skrifstofuskóli II er sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á að ná sér í góðan undirbúning fyrir skrifstofustörf eða h...
Skrifstofuskóli I
Nám hefst: 28. september
Verð: 60.000
Skrifstofuskólinn er ætlaður fólki á vinnumarkaði sem er 18 ára eða eldra, hefur stutta formlega skólagöngu að baki, vin...