Námskeið og námsbrautir

Hér má finna þau námskeið og námsbrautir sem eru í boði hverju sinni og reglulega bætist eitthvað nýtt við. Námskeið og námsbrautir fara af stað ef næg þátttaka næst svo gott er að skrá sig tímanlega því nokkrum dögum fyrir upphafsdagsetningu er tekin ákvörðun um hvort lágmarksþátttaka hafi náðst. Við vekjum athygli á að einnig er nauðsynlegt að skrá sig á þau námskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Námsbrautirnar eru frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og gilda til eininga á framhaldsskólastigi. 

Ekkert nám í þessum flokki er opið fyrir skráningu þessa stundina en ný nám koma inn fljótlega.

Hvernig tökum við á fjármálum okkar við tekjumissi?

Nám hefst: 2. maí
Verð: 0

MSS býður öllum áhugasömum á eftirfarandi fyrirlestur sem er þátttakendum að kostnaðarlausu - fyrirlesturinn er liður í ...

Lesa meira

Förðun

Nám hefst: 7. maí
Verð: 5.000

Förðunarnámskeið hjá fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks. Á námskeiðinu verður farið verður yfir grunnþætti í umhirðu húðar,...

Lesa meira

Hvatning á óvissutímum

Nám hefst: 7. maí
Verð: 0

MSS býður öllum áhugasömum á eftirfarandi fyrirlestur sem er þátttakendum að kostnaðarlausu - fyrirlesturinn er liður í ...

Lesa meira

Front Desk Professional Training

Nám hefst: 7. maí
Verð: 36.000

This course is for hotel receptionists, and other staff at the front desk. Our mission with the course is to:38;35;13;38...

Lesa meira

Vistakstur

Nám hefst: 11. maí
Verð: 19.900

Markmiðið er að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og ...

Lesa meira

Change Your Thoughts to Open Possibilities

Nám hefst: 16. maí
Verð: 0

There are changes in our lives that we make ourselves. Sometimes, however, the world takes away or gives us something un...

Lesa meira

Menntastoðir dreifinám/fjarnám

Nám hefst: 16. ágúst
Verð: 158.000

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af b...

Lesa meira

Menntastoðir Staðnám1

Nám hefst: 20. ágúst
Verð: 158.000

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af b...

Lesa meira

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Nám hefst: 26. ágúst
Verð: 164.000

MSS í samstarfi við Fræðslunet Suðurlands býður nú uppá stuðningsfulltrúa- og leikskólaliðabrú. Námið hefst haustið 2019...

Lesa meira

Skrifstofuskóli II

Nám hefst: 2. september
Verð: 54.000

Skrifstofuskóli II er sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á að ná sér í góðan undirbúning fyrir skrifstofustörf eða h...

Lesa meira

Lög og reglur

Nám hefst: 7. september
Verð: 19.900

Markmiðið er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem at...

Lesa meira

Menntastoðir International

Nám hefst: 10. september
Verð: 158.000

International Menntastoðir, distance learning. Do you want to enter a university program in Iceland but haven´t finished...

Lesa meira

Jógakennaranám

Nám hefst: 21. september
Verð: 400.000

MSS býður nú uppá 200 klukkustunda jógakennaranám sem viðurkennt er af jógakennarafélagi Íslands í fyrsta skipti á Suður...

Lesa meira

Leiðsögunám

Nám hefst: 23. september
Verð: 330.000

Leiðsögunámið er kennt á haustönn 2019 og vorönn 2020. Kennt verður 2 kvöld í viku og einstaka helgar verða vettvangs- o...

Lesa meira

Félagsmála- og tómstundabrú

Nám hefst: 24. september
Verð: 143.000

Félagsmála- og tómstundabrú er góður undirbúningur fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna við, skipuleggja eða stjórna fríst...

Lesa meira

Umferðaröryggi

Nám hefst: 28. september
Verð: 19.900

Markmiðið er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri að...

Lesa meira