Íslenskunámskeið

Íslenskunámskeið fyrir erlenda starfsmenn
Bjóðum upp á almenn íslenskunámskeið og einnig sérsniðin námskeið fyrir erlenda starfsmenn.  Getum t.d. boðið upp á íslenska, pólska og  litháíska kennara sem hafa mikla reynslu af tungumálakennslu.
Námskeiðin eru ýmist haldin innan fyrirtækja eða hjá MSS, allt eftir aðstæðum hverju sinni.

Til baka í námskeið