Líkamsrækt

A.T.H. Námskeiðið er í biðstöðu á meðan unnið er í að finna hentugt húsnæði og aðstöðu fyrir námskeiðið.


Líkamsræktarhópur fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks fer aftur af stað þann 6. apríl. Námskeiðið

er tilvalið fyrir þá sem vilja skella sér í ræktina og komast í form á sínum forsendum. 

Æft er í Alpha gym Hafnargöttu 90 og lögð verður áhersla á lyftingar og æfingar sem henta

getu og áhugasviði þátttakennda. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Atli Þór Rósinkarsson. 

Námskeiðinu lýkur með lokahófi þátttakenda. 


Námskeiðið hefst 13. apríl og lýkur 3. júní, kennt er þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 15:00 - 16:00. 

Nánari upplýsingar veitir Jón Pétursson í síma 848-2436 eða í tölvupósti á netfangið jonkp87@gmail.com

Verð: 8.000
Tímabil: 13. apríl - 3. júní

Sækja um
Líkamsrækt