Olíumálun fyrir byrjendur og lengra komna

Félag myndlistarmanna í Reykjanesbæ býður upp á námskeið. Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði litafræðinnar, myndbyggingu, undirbúning á striga og íblöndunarefni

Það sem nemandi þarf að koma með er:

Olíuliti - (Winton frá Winsor & Newton)

Tanium White - stóra túpu

French Ultramarine

Opalt Blue Hue

Cadmium Yellow Hue

Yellow Ochre

Cadmium Red Hue

Alazarin Grimson

Raw Sienna

Raw Umber

Payne´s Grey eða Ivory Black

Refined Linseed Oil

Lyktarlausa terpentínu

Hægt er að fá fína olíuliti Daler Rowney og Lukas í Slippfélaginu Litalandi á Grensásvegi í Reykjavík. Einnig VanGogh í Verkfæralagernum. Þeir sem halda að þeir séu með ofnæmi fyrir olíuitum ættu þá að skoða Water Mixable olíuliti. Þeir heita þá:

ARTISAN WATER MIXABLE OIL COLOUR frá Winsor og Newton - Litir og föndur

Lukas Berlin Water Mixable Oil Color hjá Litalandi

Best er að hver og einn hafi með sér blindramma eða harðspjöld til að mála á ca 15x20 og 20x30 cm. (Verkfæralagerinn, Litaland og Litir og Föndur)

Félagsmenn FMR fá 10% afslátt af námskeiðagjaldinu. Nánari upplýsingar veitir Hrönn Auður Gestsdóttir 412-5946/421-7500 eða hronn@mss.is

Olíumálun fyrir byrjendur og lengra komna