Heilsurækt

Heilsuræktarhópur fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks. Hópurinn er tilvalinn fyrir þá sem vilja sem vilja komast í betra form á sínum forsendum og æfa með skemmtilegu fólki.

Lögð verður áhersla á lyftingar og æfingar sem henta getur og áhugasviði þátttakenda.

Námskeiðinu lýkur með lokahófi þátttakenda.

Námskeiðið er kennt af Atla Þór Rósinkarssyni

Nánari upplýsingar veitir Jón Pétursson í síma 848-2436.

Heilsurækt