Heilsurækt

Sigbjörn Guðjónsson einkaþjálfari og þroskaþjálfi heldur áfram að þjálfa heilsuræktarhóp fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks.
Hópurinn er tilvalinn fyrir þá sem vilja sem vilja komast í betra form á sínum forsendum og æfa með skemmtilegu fólki.

Æft verður á þriðjudögum og á fimmtudögum kl. 17:00 í klukkutíma í senn. Námskeiðið verður haldið í líkamsræktarsalnum í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Námskeiðið hefst 19. febrúar og stendur yfir í 8 vikur.

Dags: 19. febrúar - 11. apríl
Tími: Þriðjudagar og fimmtudagar frá kl. 17:00-18:00
Staðsetning: Íþróttahúsinu við Sunnubraut
Verð: 8.000

Sækja um
Heilsurækt