Vistakstur

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmiðið er að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi.

Nánari upplýsingar veitir Hrannar Baldursson hrannar@mss.is / 412-5947

Dags: 6. mars - 6. mars
Tími: Laugardagurinn 6. mars frá kl 09:00 - 16:00
Staðsetning: Húsnæði MSS - Krossmóa 4a í Reykjanesbæ
Lýsing: Kennari er Þröstur Þór Ólafsson
Verð: 19.900

Sækja um
Vistakstur