Lög og reglur

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmiðið er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma.

Nánari upplýsingar veitir Hrannar Baldursson hrannar@mss.is / 412-5947

Dags: 13. febrúar - 13. febrúar
Tími: Laugardagurinn 13. febrúar frá kl 09:00 - 16:00
Staðsetning: Húsnæði MSS - Krossmóa 4a í Reykjanesbæ
Lýsing: Kennarar eru Eiríkur Hreinn Helgason og Sveinn Ingi Lýðsson.
Verð: 19.900

Sækja um
Lög og reglur