Lög og reglur

Markmiðið er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma. Að því er stefnt að bílstjórinn:

Þekki reglur um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita, eftirlit, hraðatakmarkara, þekki helstu þætti sem tengjast leyfisveitingum og skipulagi farþega- og vöruflutninga og helstu stofnunum sem koma þar að og sýni ábyrgð og þekki viðurlög við umferðarlagabrotum.

Nánari upplýsingar gefur Nanna Bára í síma 412-5981 eða á nanna@mss.is

Lög og reglur