Umferðaröryggi

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmiðið er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði. Einnig að hann þekki helstu tegundir og orsakir umferðar- og vinnuslysa og þekki aðferðir við slysavarnir.

Nánari upplýsingar veitirHrannar Baldursson hrannar@mss.is / 412-5947

Dags: 28. febrúar - 28. febrúar
Tími: Sunnudagurinn 28. febrúar frá kl 09:00 - 16:00
Staðsetning: Húsnæði MSS - Krossmóa 4a í Reykjanesbæ
Lýsing: Kennari er Eyþór Rúnar Þórarinsson
Verð: 19.900

Sækja um
Umferðaröryggi