Förðun

Förðunarnámskeið hjá fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks. Á námskeiðinu verður farið verður yfir grunnþætti í umhirðu húðar, undirbúning fyrir förðun og hreinlæti. Lögð verður áhersla á dagförðun.

Hefst 30. apríl. Kennt á þriðjudögum kl. 16:00 - 18:00. Námskeiðið er 5 skipti.

Förðun