Slökun og náttúruupplifun

Spennandi námskeið fyrir fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks. Á námskeiðinu verða árstíðirnar kannaðar í gegnum skynfærin. Markmiðið er að fanga anda árstíðana og að þátttakenndur njóti augnabliksins á eigin forsendum.

Unnið verður með skynjun þátttakennda í gegnum öll skynfærin, sjón, lykt, heyrn, snertingu og bragðskyn. Í hverjum tíma leiðir kennari þátttakanda í gegnum árstíð með birtu, hljóði, snertingu, lykt, ljós og skuggum ásamt fleiri aðferðum.

Nánari upplýsingar veitir Jón Pétursson í síma 848-2436.

Slökun og náttúruupplifun